Mál til umræðu/meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

571. mál. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
13.05.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

778. mál. Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
11.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
123 umsagnabeiðnir42 innsend erindi
 

775. mál. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
10.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
141 umsagnabeiðni17 innsend erindi
 

639. mál. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
07.03.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
104 umsagnabeiðnir16 innsend erindi
 

90. mál. Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

Flytjandi: Jón Gunnarsson
05.03.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
114 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

86. mál. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
01.03.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
118 umsagnabeiðnir21 innsent erindi
 

397. mál. Uppgræðsla lands og ræktun túna

Flytjandi: Þórunn Egilsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
28.02.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

152. mál. Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum

Flytjandi: Guðjón S. Brjánsson
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
20.02.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

147. mál. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu

Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
23.01.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

82. mál. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir)

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
22.11.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

34. mál. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
08.11.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

29. mál. Náttúrustofur

Flytjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
07.11.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
40 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

270. mál. Póstþjónusta

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
06.11.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
37 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

55. mál. Skilgreining auðlinda

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
25.10.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

188. mál. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
11.10.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

32. mál. Vegalög

Flytjandi: Karl Gauti Hjaltason
Framsögumaður nefndar: Karl Gauti Hjaltason
24.09.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir3 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.