Mál til umræðu/meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

775. mál. Fjarskipti

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
12.05.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
130 umsagnabeiðnir12 innsend erindi
 

367. mál. Könnun á hagkvæmni strandflutninga

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
05.03.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni1 innsent erindi
 

612. mál. Íslensk landshöfuðlén

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
05.03.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

365. mál. Þjóðarátak í landgræðslu

Flytjandi: Þórarinn Ingi Pétursson
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
03.03.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

311. mál. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
25.02.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
110 umsagnabeiðnir13 innsend erindi
 

262. mál. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
18.02.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — 5 innsend erindi
 

130. mál. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
04.02.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
27 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

126. mál. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða

Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
04.02.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
15 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

302. mál. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar

Flytjandi: Stefán Vagn Stefánsson
30.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

299. mál. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar

Flytjandi: Arna Lára Jónsdóttir
30.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

67. mál. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll

Flytjandi: Vilhjálmur Árnason
23.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
27 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

64. mál. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld

Flytjandi: Ólafur Þór Gunnarsson
23.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
86 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

61. mál. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
23.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

59. mál. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
23.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

58. mál. Flóðavarnir á landi

Flytjandi: Ari Trausti Guðmundsson
23.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

203. mál. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi

Flytjandi: Þórarinn Ingi Pétursson
21.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

467. mál. Loftslagsmál (hlutverk loftslagsráðs)

Flytjandi: Andrés Ingi Jónsson
21.01.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
13 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

461. mál. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins

Flytjandi: Guðmundur Andri Thorsson
21.01.2020 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

421. mál. Leigubifreiðaakstur

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
04.12.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir25 innsend erindi
 

54. mál. Þyrlupallur á Heimaey

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
06.11.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

66. mál. Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

Flytjandi: Jón Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
24.10.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
115 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

31. mál. Grænn samfélagssáttmáli

Flytjandi: Halldóra Mogensen
Framsögumaður nefndar: Guðjón S. Brjánsson
23.10.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

90. mál. Mat á umhverfisáhrifum (vatnsorkuver, vindbú)

Flytjandi: Inga Sæland
17.10.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

49. mál. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar um einstök mál)

Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
17.10.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
84 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

60. mál. Vegalög (þjóðferjuleiðir)

Flytjandi: Karl Gauti Hjaltason
17.10.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
27 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

65. mál. Náttúruvernd (sorp og úrgangur)

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
16.10.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
12 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

86. mál. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar

Flytjandi: Karl Gauti Hjaltason
Framsögumaður nefndar: Karl Gauti Hjaltason
10.10.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
29 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

44. mál. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi

Flytjandi: Silja Dögg Gunnarsdóttir
24.09.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
14 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

26. mál. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts)

Flytjandi: Jón Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
24.09.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
106 umsagnabeiðnir12 innsend erindi
 

45. mál. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Hanna Katrín Friðriksson
16.09.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
19 umsagnabeiðnir4 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.