Fundargerð 121. þingi, 51. fundi, boðaður 1996-12-19 23:59, stóð 13:58:11 til 22:24:34 gert 19 22:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

fimmtudaginn 19. des.,

að loknum 50. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:58]


Póst- og fjarskiptastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 421, brtt. 424.

[14:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).


Fjarskipti, 3. umr.

Stjfrv., 150. mál (heildarlög). --- Þskj. 423.

Enginn tók til máls.

[14:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 440).


Póstþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 422, brtt. 425.

Enginn tók til máls.

[14:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 441).


Skipulagslög, 2. umr.

Frv. umhvn., 240. mál (skipan skipulagsstjórnar). --- Þskj. 367.

[14:04]

[14:06]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, frh. 2. umr.

Stjfrv., 119. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 130, nál. 328 og 368, frhnál. 416, brtt. 329 og 417.

[14:08]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánsfjárlög 1997, 2. umr.

Stjfrv., 24. mál. --- Þskj. 24, nál. 326 og 400, brtt. 327.

[18:32]

[18:42]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:34]

[20:30]

Útbýting þingskjals:

[20:30]

[21:38]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, frh. 2. umr.

Stjfrv., 119. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 130, nál. 328 og 368, frhnál. 416, brtt. 329 og 417.

[21:50]

Út af dagskrá voru tekin 7.--13. mál.

Fundi slitið kl. 22:24.

---------------