Fundargerð 121. þingi, 52. fundi, boðaður 1996-12-19 23:59, stóð 22:24:38 til 07:59:21 gert 20 10:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

fimmtudaginn 19. des.,

að loknum 51. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 22:24]

[22:37]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[22:37]

Forseti tilkynnti að að lokinni umræðu um fyrstu þrjú dagskrármálin og færu fram atkvæðagreiðslur um þau mál. Ekki yrðu fleiri atkvæðagreiðslur á fundinum.


Afbrigði um dagskrármál.

[22:38]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997, 3. umr.

Stjfrv., 119. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 454, brtt. 455.

[22:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 460).

[22:43]

Útbýting þingskjals:


Lánsfjárlög 1997, 3. umr.

Stjfrv., 24. mál. --- Þskj. 456, frhnál. 457.

[22:43]

[22:44]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 461).


Skipulagslög, 3. umr.

Frv. umhvn., 240. mál (skipan skipulagsstjórnar). --- Þskj. 367.

Enginn tók til máls.

[22:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 462).


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 180. mál (nýtt réttindakerfi). --- Þskj. 201, nál. 431, brtt. 432 og 434.

[22:47]

[01:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eignarhald afurðastöðva í mjólkuriðnaði, fyrri umr.

Þáltill. GL, 225. mál. --- Þskj. 300.

[02:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérákvæði í nokkrum lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 251. mál. --- Þskj. 433.

[02:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánsfjáraukalög 1996, 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (útgáfa húsbréfa). --- Þskj. 306, nál. 408.

[02:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og lyfjalög, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 250. mál (kaup á vörum og þjónustu, lyfjaverðsnefnd). --- Þskj. 412.

[02:49]

[02:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðra, 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (yfirtaka sveitarfélaga o.fl.). --- Þskj. 308, nál. 410.

[02:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[03:18]

Útbýting þingskjala:


Tryggingasjóður einyrkja, 1. umr.

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355.

[03:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi raforkuvirkja, 2. umr.

Stjfrv., 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 379 og 402, brtt. 380.

[03:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 07:59.

---------------