
81. FUNDUR
mánudaginn 25. febr.,
kl. 3 síðdegis.
[15:02]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknum fyrirspurnum og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 17. þm. Reykv.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Sala Landssímans.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Brottvikning starfsmanns Landssímans.
Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.
Framkvæmd Kyoto-bókunarinnar.
Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Verðmyndun á matvörumarkaði.
Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.
Virðisaukaskattur á umferð undir Hvalfjörð.
Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.
Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 286. mál (brottkast afla). --- Þskj. 348, nál. 808, brtt. 809.
Siðareglur í stjórnsýslunni, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29.
Siðareglur fyrir alþingismenn, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.
Átak til að auka framboð á leiguhúsnæði, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 116. mál. --- Þskj. 116.
Tekjuskattur og eignarskattur o.fl., frh. 1. umr.
Frv. PHB og KF, 156. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 156.
Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÖS o.fl., 161. mál. --- Þskj. 162.
Sjóðandi lághitasvæði, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÖHJ o.fl., 192. mál. --- Þskj. 203.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 1. umr.
Frv. HjÁ o.fl., 194. mál (afnám skylduaðildar). --- Þskj. 205.
Ferðaþjónusta á norðausturhorni Íslands, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÖS o.fl., 199. mál. --- Þskj. 213.
Kosningar til sveitarstjórna, frh. 1. umr.
Frv. SvanJ o.fl., 202. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 227.
Vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum, frh. fyrri umr.
Þáltill. KPál og ÁRÁ, 235. mál. --- Þskj. 262.
Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.
Frv. ÖJ, 265. mál (áfrýjunarréttur, fjölskipaður dómur). --- Þskj. 310.
Afbrigði um dagskrármál.
Umræður utan dagskrár.
Málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns.
Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.
[16:16]
Póstþjónusta, 2. umr.
Stjfrv., 168. mál (heildarlög). --- Þskj. 169, nál. 805 og 831, brtt. 806 og 862.
[17:52]
[18:28]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, 1. umr.
Stjfrv., 520. mál (gjaldtökuheimildir og náttúrustofur). --- Þskj. 818.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Náttúruvernd, 1. umr.
Frv. ÖS o.fl., 200. mál (gróðurvinjar á hálendinu). --- Þskj. 214.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 17.--19. mál.
Fundi slitið kl. 19:14.
---------------