Fundargerð 127. þingi, 111. fundi, boðaður 2002-04-05 10:30, stóð 10:29:20 til 14:17:42 gert 6 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

föstudaginn 5. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:32]


Kosningar til sveitarstjórna, 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (erlendir ríkisborgarar o.fl.). --- Þskj. 863, nál. 1010, 1014 og 1016, brtt. 1015 og 1017.

[10:33]

Umræðu frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (frestir, umboðsmaður o.fl.). --- Þskj. 723, nál. 1074, brtt. 1075.

[11:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 468, nál. 907, brtt. 908.

[11:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:35]


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 1. umr.

Frv. VE o.fl., 705. mál (framlenging ábyrgðar). --- Þskj. 1129.

[11:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (erlendir ríkisborgarar o.fl.). --- Þskj. 863, nál. 1010, 1014 og 1016, brtt. 1015 og 1017.

[12:13]

[Fundarhlé. --- 12:23]

[13:31]


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (frestir, umboðsmaður o.fl.). --- Þskj. 723, nál. 1074, brtt. 1075.

[13:45]


Bókhald, ársreikningar og tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (reikningshald í erlendum gjaldmiðli). --- Þskj. 468, nál. 907, brtt. 908.

[13:52]


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, frh. 1. umr.

Frv. VE o.fl., 705. mál (framlenging ábyrgðar). --- Þskj. 1129.

[13:54]

[Fundarhlé. --- 13:55]

[14:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 14:17.

---------------