Fundargerð 139. þingi, 53. fundi, boðaður 2010-12-17 23:59, stóð 21:25:53 til 03:38:45 gert 20 9:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

föstudaginn 17. des.,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:25]

Hlusta | Horfa


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 208. mál (rafræn þjónusta, bætt skil og eftirlit o.fl.). --- Þskj. 227, nál. 581, brtt. 582 og 615.

[21:27]

Hlusta | Horfa

[21:49]

Útbýting þingskjala:

[22:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 196. mál (heildarlög). --- Þskj. 213, nál. 513.

[22:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 197. mál (skattlagning samkvæmt útblæstri bifreiða). --- Þskj. 214, nál. 578, brtt. 579 og 596.

[22:31]

Hlusta | Horfa

[22:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 206. mál (uppgjör gengistryggðra lána o.fl.). --- Þskj. 225, nál. 630, brtt. 631 og 636.

[23:44]

Hlusta | Horfa

[00:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:11]

Útbýting þingskjala:


Kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 301. mál (sérregla um félagsaðild). --- Þskj. 354, nál. 504, brtt. 571.

[01:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 219. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 557.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 302. mál (breyting ýmissa laga vegna sameiningar ráðuneyta). --- Þskj. 356, brtt. 602.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (frestun gildistöku ákvæðis um samninga við heilbrigðisstofnanir). --- Þskj. 208, nál. 485 og 501, brtt. 580.

[01:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 221, nál. 552 og 561.

[01:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 339. mál (lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 417, nál. 559 og 583, brtt. 560.

[02:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir, 3. umr.

Stjfrv., 79. mál (Byggingarstofnun). --- Þskj. 451, frhnál. 533, brtt. 352,2.a, 4.b og 14, 569 og 577.

[02:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Evrópska efnahagssvæðið, 2. umr.

Stjfrv., 61. mál (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA). --- Þskj. 62, nál. 496.

[03:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 1. umr.

Frv. BVG o.fl., 394. mál. --- Þskj. 603.

[03:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .

[Fundarhlé. --- 03:18]


Brunavarnir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 79. mál (Byggingarstofnun). --- Þskj. 451, frhnál. 533, brtt. 3522.a, 4.b og 14, 569 og 577.

[03:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 03:38.

---------------