Fundargerð 139. þingi, 105. fundi, boðaður 2011-04-07 10:30, stóð 10:31:05 til 12:00:39 gert 8 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

fimmtudaginn 7. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að Auður Lilja Erlingsdóttir hefði tekið sæti Álfheiðar Ingadóttur, 10. þm. Reykv. n.


Umfjöllun fastanefnda um skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við þrjár fastanefndir að þær fjölluðu um skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur færu fram að loknum óundirbúnum fyrirspurnatíma. Einnig tilkynnti forseti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 12. þm. Suðvest.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kostnaður við Icesave-samninganefnd.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skuldsetning þjóðarbúsins.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Evran og efnahagskreppan.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Lilja Mósesdóttir.


Lækkun húshitunarkostnaðar og jöfnun flutningskostnaðar.

[10:54]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Skuldaúrvinnsla fyrirtækja og heimila.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.

[11:07]

Útbýting þingskjals:


Mat á beitingu Breta á l. um varnir gegn hryðjuverkum fyrir íslensk fyrirtæki.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 672. mál. --- Þskj. 1189.

[11:07]

Hlusta | Horfa


Staða skólamála.

Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 691. mál. --- Þskj. 1210.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (sjúkdómatryggingar). --- Þskj. 353, nál. 1139, brtt. 1140 og 1167.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Stjórn vatnamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000,11, 1161, 1174 og 1184.

[11:20]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1278).


Efling skapandi greina, frh. síðari umr.

Þáltill. menntmn., 493. mál. --- Þskj. 799.

[11:26]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1279).


Umræður utan dagskrár.

Endurskoðun á tekjum af Lottói.

[11:28]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.

[12:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--21. mál.

Fundi slitið kl. 12:00.

---------------