Fundargerð 139. þingi, 104. fundi, boðaður 2011-03-31 10:30, stóð 10:30:56 til 19:34:48 gert 1 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

fimmtudaginn 31. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að um kl. 11 færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 7. þm. Suðurl.

Einnig gat forseti þess að áður boðuð utandagskrárumræða um endurskoðun á tekjum af Lottói félli niður.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti kosningu embættismanna eftirfarandi fastanefnda:

Allsherjarnefnd: Róbert Marshall formaður og Álfheiður Ingadóttir varaformaður.

Efnahags- og skattanefnd: Helgi Hjörvar formaður og Árni Þór Sigurðsson varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Kristján L. Möller formaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður.

Menntamálanefnd: Skúli Helgason formaður og Þuríður Backman varaformaður.

Samgöngunefnd: Björn Valur Gíslason formaður og Sigmundur Ernir Rúnarsson varaformaður.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður og Ólína Þorvarðardóttir varaformaður.

Viðskiptanefnd: Álfheiður Ingadóttir formaður og Magnús Orri Schram varaformaður.

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Stjórnleysi.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Umsókn fjársterkra aðila um íslenskan ríkisborgararétt.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Rannsókn á stríðsrekstri í Líbíu.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Úrskurður kærunefndar jafnréttismála.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Breytingar á Stjórnarráðinu.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirhuguð utandagskrárumræða.

[11:05]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Fjöleignarhús, frh. 2. umr.

Stjfrv., 377. mál (leiðsöguhundar o.fl.). --- Þskj. 487, nál. 1127.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 407. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 679, nál. 1121.

[11:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur, frh. 2. umr.

Frv. iðnn., 624. mál (fyrirkomulag eigendaábyrgða). --- Þskj. 1099.

[11:10]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Úttekt á öryggisútbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 276. mál. --- Þskj. 319, nál. 1124.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1204).


Umræður utan dagskrár.

Endurreisn íslenska bankakerfisins.

[11:12]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Athugasemdir forseta í utandagskrárumræðu.

[11:49]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 620. mál (umhverfismál). --- Þskj. 1078.

[11:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Um fundarstjórn.

Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum.

[12:14]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008, fyrri umr.

Stjtill., 621. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 1079.

[12:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 35/2010 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 629. mál (neytendavernd). --- Þskj. 1104.

[12:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 647. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1149.

[12:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Stjórn vatnamála, 3. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000,11, 1161, 1174 og 1184.

[12:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[13:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:03]


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 659. mál (fjárhagsleg endurskipulagning og slit). --- Þskj. 1172.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Stjórn vatnamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000,11, 1161, 1174 og 1184.

[13:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum.

[14:28]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Efling skapandi greina, síðari umr.

Þáltill. menntmn., 493. mál. --- Þskj. 799.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137.

[14:43]

Hlusta | Horfa

[16:36]

Útbýting þingskjala:

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Stjórn vatnamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1070, frhnál. 1160, brtt. 1000,11, 1161, 1174 og 1184.

[17:50]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging á Vestfjarðavegi, 1. umr.

Frv. EKG o.fl., 439. mál (veglagning út með Þorskafirði um Teigsskóg). --- Þskj. 718.

[18:01]

Hlusta | Horfa

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[18:50]

Útbýting þingskjala:


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 237. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 268, nál. 1097, 1135, 1136 og 1138, brtt. 1098 og 1137.

[18:51]

Hlusta | Horfa

[19:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13. og 16.--19. mál.

Fundi slitið kl. 19:34.

---------------