Fundargerð 144. þingi, 50. fundi, boðaður 2014-12-16 10:30, stóð 10:31:26 til 21:50:13 gert 17 10:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

þriðjudaginn 16. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest., og Óli Björn Kárason tæki sæti Vilhjálms Bjarnasonar, 9. þm. Suðvest.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Virðisaukaskattur o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (skattkerfisbreytingar). --- Þskj. 728, brtt. 737, 741, 742, 763 og 764.

[11:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 779).


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 729, nál. 739, brtt. 740 og 745.

[11:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 780).


Almannatryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 459. mál (örorkugreiðslur almannatrygginga og lífeyrissjóða). --- Þskj. 707, brtt. 736.

[11:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 419. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 627, nál. 724.

[11:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 422. mál (aukin skilvirkni). --- Þskj. 630, nál. 735.

[11:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 154. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 157, nál. 726, brtt. 727.

[11:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 423. mál (kostnaður við hættumat). --- Þskj. 631, nál. 738.

[11:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:50]

Horfa


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 3. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 404. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 600, brtt. 753.

[11:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:33]

Útbýting þingskjala:


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.). --- Þskj. 483, brtt. 766.

[12:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 405. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 752.

[12:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 467. mál. --- Þskj. 744.

[12:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 12:44]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. atvinnuvn., 404. mál (gildistími laganna). --- Þskj. 600, brtt. 753.

[13:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 782).


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 366. mál (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.). --- Þskj. 483, brtt. 766.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 783).


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 405. mál (gildistími laganna o.fl.). --- Þskj. 752.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 784).


Fjárlög 2015, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 711, nál. 756, 767, 768 og 769, brtt. 757, 758, 759, 760, 761, 762, 765, 770, 771, 772 og 776.

[13:37]

Horfa

[Fundarhlé. --- 17:52]

[18:32]

Útbýting þingskjala:

[18:33]

Horfa

[19:48]

Útbýting þingskjala:

[20:49]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 20:49]

[21:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 801).

Fundi slitið kl. 21:50.

---------------