Fundargerð 148. þingi, 57. fundi, boðaður 2018-04-26 23:59, stóð 13:32:54 til 19:19:02 gert 27 8:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 26. apríl,

að loknum 56. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Horfa


Matvæli o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (eftirlit, upplýsingagjöf). --- Þskj. 441 (með áorðn. breyt. á þskj. 819).

Enginn tók til máls.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 867).


Matvælastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 331. mál. --- Þskj. 442.

Enginn tók til máls.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 868).


Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 3. umr.

Stjfrv., 109. mál (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga). --- Þskj. 178.

Enginn tók til máls.

[13:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 869).


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 387. mál (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar). --- Þskj. 537.

Enginn tók til máls.

[13:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 870).


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 452. mál (skipan í stjórn, brottfall ákvæða). --- Þskj. 651.

Enginn tók til máls.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 871).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 652.

Enginn tók til máls.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 879).


Ættleiðingar, 3. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 128. mál (umsögn foreldris eða nákominna). --- Þskj. 864.

Enginn tók til máls.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 872).


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 3. umr.

Stjfrv., 26. mál. --- Þskj. 847.

Enginn tók til máls.

[13:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 873).


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 27. mál (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál). --- Þskj. 848, brtt. 858.

Enginn tók til máls.

[13:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 874).


Húsnæðissamvinnufélög, 3. umr.

Stjfrv., 346. mál (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 460.

Enginn tók til máls.

[13:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 875).


Raforkulög og stofnun Landsnets hf., 3. umr.

Stjfrv., 115. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 850.

Enginn tók til máls.

[13:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 876).


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (stjórn álaveiða). --- Þskj. 302.

Enginn tók til máls.

[13:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 877).


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 247. mál (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.). --- Þskj. 852.

Enginn tók til máls.

[13:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 878).

[13:48]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:48]

Horfa


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 429. mál (strandveiðar). --- Þskj. 849, nál. 866.

[13:49]

Horfa

[14:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 881).


Siðareglur fyrir alþingismenn, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 443. mál. --- Þskj. 629.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Kvikmyndalög, 1. umr.

Stjfrv., 465. mál (ráðstafanir vegna EES-reglna). --- Þskj. 671.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 1. umr.

Stjfrv., 466. mál (frestir). --- Þskj. 672.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kristnisjóður o.fl., 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 269. mál (ókeypis lóðir). --- Þskj. 371.

[17:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 287. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 389.

[18:44]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 20.--22. mál.

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------