Fundargerð 151. þingi, 44. fundi, boðaður 2021-01-18 15:00, stóð 15:01:10 til 23:24:38 gert 19 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

mánudaginn 18. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 18. janúar 2021.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórarinn Ingi Pétursson hefði tekið sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Endurskoðuð þingmálaskrá

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að endurskoðuð þingmálaskrá hefði verið lögð fram.


Frestun á skriflegum svörum.

Refaveiðar. Fsp. ÁÓÁ, 403. mál. --- Þskj. 588.

Loðdýrarækt. Fsp. ÁÓÁ, 404. mál. --- Þskj. 589.

Veiðar á fuglum á válista. Fsp. ÁÓÁ, 407. mál. --- Þskj. 592.

Hreindýraveiðar árið 2021. Fsp. ÁÓÁ, 429. mál. --- Þskj. 708.

Losun gróðurhúsalofttegunda. Fsp. ÁsF, 416. mál. --- Þskj. 616.

Fjöldi lífeyrisþega sem fá skertar greiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Fsp. SEÞ, 391. mál. --- Þskj. 544.

Viðvera herliðs. Fsp. AIJ, 414. mál. --- Þskj. 614.

Hlutfall starfa utan ráðuneytis vegna COVID-19 faraldursins. Fsp. AFE, 440. mál. --- Þskj. 719.

Innflutningur á osti og kjöti. Fsp. ÞorS, 385. mál. --- Þskj. 517.

Kynjahlutföll á skólaskrifstofum og við námsgagnagerð. Fsp. ÓÍ, 420. mál. --- Þskj. 629.

[15:04]

Horfa


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar

[15:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Málefni atvinnulausra.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Stjórnarsamstarfið.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sala Íslandsbanka.

[15:21]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Reglur Menntasjóðs um leigusamninga.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Forsendur við sölu Íslandsbanka.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Aurskriður á Austurlandi.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar.

Beiðni um skýrslu SEÞ o.fl., 426. mál. --- Þskj. 705.

[15:48]

Horfa


Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.

[23:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:24.

---------------