Fundargerð 151. þingi, 73. fundi, boðaður 2021-03-24 13:00, stóð 13:00:25 til 22:33:00 gert 25 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 24. mars,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

[13:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði gert á þingfundi vegna ríkisstjórnarfundar og blaðamannafundar.

[Fundarhlé. --- 13:35]


Lengd þingfundar.

[16:01]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[16:01]

Útbýting þingskjala:


Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu.

Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 614. mál. --- Þskj. 1069.

[16:02]

Horfa


Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið.

Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 615. mál. --- Þskj. 1070.

[16:02]

Horfa


Opinber stuðningur við nýsköpun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 362, nál. 1058, 1064 og 1066, brtt. 1059.

[16:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Tækniþróunarsjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 321. mál. --- Þskj. 361, nál. 1057.

[16:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Menntastefna 2020--2030, frh. síðari umr.

Stjtill., 278. mál. --- Þskj. 310, nál. 1053, brtt. 1054.

[16:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1111) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um menntastefnu fyrir árin 2021--2030.


Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur). --- Þskj. 805, nál. 1078.

[16:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálaáætlun 2022--2026, fyrri umr.

Stjtill., 627. mál. --- Þskj. 1084.

[16:33]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 22:33.

---------------