84. FUNDUR
fimmtudaginn 2. júní,
kl. 10.30 árdegis.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að gert yrði hlé á þingfundi vegna fundar formanna þingflokka.
Lengd þingfundar.
Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Frumvarp um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Aðild að Evrópusambandinu.
Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.
Orkuskipti og raforkuöryggi.
Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Ylræktargarður.
Spyrjandi var .
Kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi.
Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.
[Fundarhlé. --- 11:06]
Flutningur aðseturs Vatnajökulsþjóðgarðs, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. - Ein umræða.
Umræðu lokið.
[Fundarhlé. --- 12:57]
Afbrigði um dagskrármál.
Landlæknir og lýðheilsa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 414. mál (skimunarskrá). --- Þskj. 593, nál. 853.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.
Stjfrv., 433. mál (stjórn Landspítala). --- Þskj. 617, nál. 1118, brtt. 1132.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 333. mál (menntun og eftirlit). --- Þskj. 473, nál. 689.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, frh. 2. umr.
Stjfrv., 599. mál. --- Þskj. 841, nál. 1088.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021, fyrri umr.
Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 643. mál. --- Þskj. 901.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Virðisaukaskattur, 1. umr.
Stjfrv., 679. mál (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.). --- Þskj. 1012.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins, 3. umr.
Stjfrv., 517. mál (EURES-netið). --- Þskj. 740.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.
Stjfrv., 590. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 832, nál. 1117 og 1133.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almannavarnir, 2. umr.
Stjfrv., 181. mál (almannavarnastig o.fl.). --- Þskj. 183, nál. 903.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 2. umr.
Stjfrv., 475. mál (lífræn framleiðsla). --- Þskj. 684, nál. 1089.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hjúskaparlög, 2. umr.
Stjfrv., 163. mál (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). --- Þskj. 165, nál. 770.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[20:02]
Út af dagskrá voru tekin 11.--5., 17. og 20.--23. mál.
Fundi slitið kl. 20:04.
---------------