Jóhanna María Sigmundsdóttir

Jóhanna María Sigmundsdóttir
 • Kjördæmi: Norðvesturkjördæmi
 • Þingflokkur: Framsóknarflokkur
 • Þingsetu lauk:28. október 2016

  Yfirlit 2013–2017

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2017 2016 2015 2014 2013

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.226.031 7.795.931 5.098.351
    Biðlaun 1.101.194 2.202.388
    Aðrar launagreiðslur 181.887 165.044 173.907 59.002
  Launagreiðslur samtals 1.101.194 9.774.718 8.391.075 7.969.838 5.157.353

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.876.570 2.207.520 2.163.840 1.261.538
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 963.639 967.200 632.818
  Fastar greiðslur samtals 2.715.090 3.171.159 3.131.040 1.894.356

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 87.999 14.450 73.185
    Fastur starfskostnaður 906.360 953.598 1.030.750 610.614
  Starfskostnaður samtals 906.360 1.041.597 1.045.200 683.799

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 1.150.372 2.693.530 1.240.988
    Ferðir með bílaleigubíl 764.774 274.094
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 55.900 58.169
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 11.800 7.500 38.700 26.907
    Eldsneyti 239.533
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 2.830 19.810 2.830
  Ferðakostnaður innan lands samtals 1.072.007 1.434.796 2.752.040 1.328.894

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 440.950 674.103 575.830
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 276.510 201.059 212.868
    Dagpeningar 469.830 338.753 364.215
  Ferðakostnaður utan lands samtals 1.187.290 1.213.915 1.152.913

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 123.668 277.397 296.611 72.754
    Símastyrkur 40.000 40.000
  Síma- og netkostnaður samtals 123.668 317.397 296.611 112.754

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2017

  Dagsetning Staður Tilefni
  8.– 9. september 2015 Noregur Septemberfundir Norðurlandaráðs
  30. ágúst – 1. september 2015 Rostock-Warnemünde, Þýskalandi. Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins
  22.–26. júní 2015 Nuuk Fundur velferðarnefndar Norðurlandaráðs
  26.–27. mars 2015 Kaupmannahöfn Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  26.–27. janúar 2015 Álandseyjar Janúarfundir Norðurlandaráðs
  27.–30. október 2014 Stokkhólmur 66. þing Norðurlandaráðs
  24.–26. ágúst 2014 Olsztyn, Póllandi Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins
  26.–27. júní 2014 Kaupmannahöfn Fundur velferðarnefndar Norðurlandaráðs
  23.–25. apríl 2014 Oulu, Finnlandi. Ráðstefna ungra stjórnmálamanna á Norðurlöndum og í Norðvestur-Rússlandi.
  7.– 8. apríl 2014 Akureyri Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  21.–22. janúar 2014 Danmörk Janúarfundir Norðurlandaráðs
  28.–31. október 2013 Ósló 65. þing Norðurlandaráðs
  23.–25. september 2013 Færeyjar Septemberfundir Norðurlandaráðs
  25.–27. ágúst 2013 Pärnu, Eistlandi Þingmannaráðstefna Eystrasaltssvæðisins
  23.–26. júní 2013 Gautaborg, Svíþjóð Fundur velferðarnefndar Norðurlandaráðs