Fundargerð 120. þingi, 108. fundi, boðaður 1996-03-14 10:30, stóð 10:30:03 til 16:34:20 gert 14 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

fimmtudaginn 14. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Forseti tilkynnti að fundarhaldið yrði á þann veg að fyrst yrði rætt 8. dagskrármál og stefnt að því að ljúka umræðunni. Kl. hálftvö, að loknu hádegisverðarhléi, yrðu umræður utan dagskrár að beiðni hv. 19. þm. Reykv. Að þeim umræðum loknum færu fram atkvæðagreiðslur um sjö fyrstu dagskrármálin.


Athugasemdir um störf þingsins.

Fundarsókn þingmanna.

[10:36]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.

[Fundarhlé. --- 10:42]

[11:01]

Útbýting þingskjala:


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570.

[11:01]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Ásakanir um kynferðislega áreitni í opinberum stofnunum.

[13:32]

Málshefjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Mannanöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 73. mál (heildarlög). --- Þskj. 73, nál. 657, brtt. 658.

[14:00]


Gatnagerðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 106. mál (heildarlög). --- Þskj. 111, nál. 675, brtt. 676.

[14:25]


Sameining Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 389. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 684.

[14:32]


Varnir gegn mengun sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (gildissvið o.fl.). --- Þskj. 677.

[14:33]


Sameining Vitastofnunar, Hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar, frh. 3. umr.

Frv. samgn., 357. mál (frv. samgn.). --- Þskj. 622.

[14:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 714).


Aðgerðir til að treysta byggð á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. SighB o.fl., 270. mál. --- Þskj. 504.

[14:35]


Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS, 302. mál. --- Þskj. 542.

[14:35]


Verðbréfaviðskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 97. mál (heildarlög). --- Þskj. 661, brtt. 689.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfasjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 662.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaþing Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 101. mál (EES-reglur). --- Þskj. 663.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánastofnanir aðrar en viðskiptabankar og sparisjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 99. mál (EES-reglur). --- Þskj. 681, brtt. 690.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 323. mál. --- Þskj. 570.

[14:40]

[15:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 630.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sálfræðingar, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (stjórnskipuleg meðferð leyfisveitinga). --- Þskj. 649.

[16:31]

[16:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 16:34.

---------------