Fundargerð 122. þingi, 66. fundi, boðaður 1998-02-12 10:30, stóð 10:30:03 til 17:35:33 gert 12 17:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

fimmtudaginn 12. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Atkvæðagreiðsla um afbrigði og túlkun þingskapa.

[10:31]

Forseti lýsti yfir, vegna beiðni sem komið hafði fram deginum áður um túlkun þingskapa, að hann teldi að ágreiningur hefði verið um orð eins hv. þm. en ekki túlkun þingskapa og því væri ekki ástæða til afskipta forseta af málinu.


Athugasemdir um störf þingsins.

Túlkun þingskapa.

[10:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Réttur þeirra sem ekki hafa atvinnu, frh. fyrri umr.

Þáltill. SvG o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[10:59]

[12:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 250. mál. --- Þskj. 295.

[12:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 251. mál. --- Þskj. 296.

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jafnréttisfræðsla fyrir æðstu ráðamenn, fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 366. mál. --- Þskj. 587.

[13:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1996, 2. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97, nál. 749.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Stjfrv., 441. mál (sektarinnheimta). --- Þskj. 768.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:02]

Útbýting þingskjals:


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 442. mál (samstarf lögregluliða, valnefnd Lögregluskólans o.fl.). --- Þskj. 769.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 443. mál (öndunarsýni). --- Þskj. 770.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 444. mál (tölvubrot). --- Þskj. 771.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjálmanotkun hestamanna, 1. umr.

Frv. KH o.fl., 324. mál. --- Þskj. 409.

[15:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 451. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 778.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ og ÖS, 173. mál. --- Þskj. 173.

[15:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (heildarlög). --- Þskj. 762.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 17:35.

---------------