Fundargerð 125. þingi, 63. fundi, boðaður 2000-02-15 13:30, stóð 13:29:44 til 18:28:02 gert 16 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

þriðjudaginn 15. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynni að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Norðurl. e.


Meðferðarstofnanir.

Beiðni EKG o.fl. um skýrslu, 336. mál. --- Þskj. 588.

[13:30]


Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 243. mál (laun, risna o.fl.). --- Þskj. 298.

[13:31]


Tollalög, frh. 1. umr.

Frv. ÍGP o.fl., 196. mál (aðaltollhafnir). --- Þskj. 229.

[13:32]


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 197. mál (undanþáguákvæði). --- Þskj. 230.

[13:32]


Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 233. mál. --- Þskj. 284.

[13:33]


Umræður utan dagskrár.

Skólagjöld í framhaldsnámi í viðskipta- og hagfræði við Háskóla Íslands.

[13:34]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 325. mál (EES-reglur). --- Þskj. 575.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skylduskil til safna, 1. umr.

Stjfrv., 326. mál (heildarlög). --- Þskj. 576.

[14:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 226. mál (fulltrúar nemenda). --- Þskj. 271.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögleiðing ólympískra hnefaleika, 1. umr.

Frv. GunnB o.fl., 292. mál. --- Þskj. 491.

[14:39]

[15:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:05]

Útbýting þingskjals:


Starfsheiti landslagshönnuða, 2. umr.

Stjfrv., 21. mál (landslagsarkitektar). --- Þskj. 21, nál. 579, brtt. 589.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 280. mál (heildarlög). --- Þskj. 399.

[16:27]

[16:36]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:21]

Útbýting þingskjals:


Eftirlit með útlendingum, 1. umr.

Stjfrv., 328. mál. --- Þskj. 578.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:56]

Útbýting þingskjals:


Bætt réttarstaða barna, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 118. mál. --- Þskj. 130.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar í stað söfnunarkassa, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 213. mál. --- Þskj. 252.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------