Dagskrá 136. þingi, 104. fundi, boðaður 2009-03-16 15:00, gert 24 10:57
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. mars 2009

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Heimsókn fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.,
  2. Lánveitingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.,
  3. Yfirfærsla lána milli gömlu og nýju bankanna.,
  4. Álit Samkeppniseftirlitsins um Bændasamtökin.,
  5. Fjármálaeftirlitið og bankarannsókn.,
 2. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. ákvæði til bráðabirgða I í lögum 5/2009, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
 3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, þáltill., 13. mál, þskj. 13, nál. 672. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 4. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 53. mál, þskj. 53, nál. 689, brtt. 690. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 357. mál, þskj. 607, nál. 694. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Gjaldþrotaskipti o.fl., stjfrv., 281. mál, þskj. 507, nál. 710. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 7. Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og verðbréfaviðskipti, stjfrv., 358. mál, þskj. 608, nál. 698. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 8. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, frv., 371. mál, þskj. 626. --- 3. umr.
 9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2008, um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 360. mál, þskj. 611, nál. 707. --- Síðari umr.
 10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2007, um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 361. mál, þskj. 612, nál. 708. --- Síðari umr.
 11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2007, um breytingu á VII. viðauka og bókun 37 við EES, stjtill., 373. mál, þskj. 630, nál. 704. --- Síðari umr.
 12. Leikskólar og grunnskólar, frv., 390. mál, þskj. 656. --- 2. umr.
 13. Virðisaukaskattur, frv., 403. mál, þskj. 684. --- 2. umr.
 14. Málefni aldraðra, stjfrv., 412. mál, þskj. 700. --- 1. umr.
 15. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frv., 420. mál, þskj. 713. --- 1. umr.
 16. Grunnskólar, frv., 421. mál, þskj. 714. --- 1. umr.
 17. Náms- og starfsráðgjafar, frv., 422. mál, þskj. 715. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Tilkynning um kjör embættismanna sérnefndar.
 3. Endurreisn bankakerfisins (umræður utan dagskrár).
 4. Framkvæmdir við tónlistar- og ráðstefnuhús (um fundarstjórn).