Dagskrá 136. þingi, 118. fundi, boðaður 2009-03-31 13:30, gert 14 13:19
[<-][->]

118. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. mars 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Aðstoð við VBS og Saga Capital (störf þingsins).
  2. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 30. mál, þskj. 30, nál. 816. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 366. mál, þskj. 618, nál. 804. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 407. mál, þskj. 691, nál. 818. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, stjfrv., 101. mál, þskj. 108, nál. 806. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Aðgengi í gömlu íbúðarhúsnæði, þáltill., 43. mál, þskj. 43, nál. 817. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frv., 461. mál, þskj. 859. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 454. mál, þskj. 829. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Bjargráðasjóður, stjfrv., 413. mál, þskj. 851. --- 3. umr.
  10. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, stjfrv., 259. mál, þskj. 854. --- 3. umr.
  11. Lyfjalög, frv., 445. mál, þskj. 787. --- 3. umr.
  12. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 397. mál, þskj. 812, frhnál. 861. --- 3. umr.
  13. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 335. mál, þskj. 813, brtt. 830. --- 3. umr.
  14. Lífsýnasöfn, stjfrv., 123. mál, þskj. 811. --- 3. umr.
  15. Barnaverndarlög og barnalög, frv., 19. mál, þskj. 793, frhnál. 832. --- 3. umr.
  16. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 725, nál. 841. --- 2. umr.
  17. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 356. mál, þskj. 606, nál. 843 og 862, brtt. 844 og 863. --- 2. umr.
  18. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, stjfrv., 359. mál, þskj. 610, nál. 860. --- 2. umr.
  19. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 409. mál, þskj. 693, nál. 857, brtt. 858. --- 2. umr.
  20. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 157. mál, þskj. 183, nál. 839. --- 2. umr.
  21. Félagsleg aðstoð, frv., 51. mál, þskj. 51, nál. 833. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heillaóskir til stjórna stjórnmálaflokka.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.