Fundargerð 145. þingi, 58. fundi, boðaður 2015-12-18 10:30, stóð 10:32:50 til 22:55:31 gert 19 8:58
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

föstudaginn 18. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði milli kl. 13 og 14 vegna nefndafunda.


Lengd þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 648, brtt. 595 og 649.

[10:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 661).


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 2, nál. 577, 579 og 581, brtt. 578 og 637.

[11:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Happdrætti og talnagetraunir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 224. mál (framlenging starfsleyfis). --- Þskj. 236, nál. 593.

[12:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 663).


Tilhögun þingfundar.

[12:28]

Horfa

Forseti tilkynnti að að lokinni næstu framsöguræðu yrði gert hlé.


Fjáraukalög 2015, 3. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 608, nál. 630, brtt. 631.

[12:28]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:38]

[14:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber fjármál, 3. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 525.

[17:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 373. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 506, nál. 634.

[18:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna og skipa, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 376. mál (starfsheimild). --- Þskj. 509.

[18:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðisbætur, 1. umr.

Stjfrv., 407. mál (heildarlög). --- Þskj. 565.

[19:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almennar íbúðir, 1. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 643.

[20:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Húsaleigulög, 1. umr.

Stjfrv., 399. mál (réttarstaða leigjanda og leigusala). --- Þskj. 545.

[21:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Seðlabanki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (stöðugleikaframlag). --- Þskj. 618.

[21:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), síðari umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6, nál. 398.

[22:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[22:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:55.

---------------