Fundargerð 145. þingi, 59. fundi, boðaður 2015-12-19 10:30, stóð 10:33:10 til 18:03:29 gert 21 12:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

laugardaginn 19. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:34]

Horfa


Fjáraukalög 2015, frh. 3. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 608, nál. 630, brtt. 631.

[10:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 674).


Opinber fjármál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 525.

[10:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 675).


Skattar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 373. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 506, nál. 634.

[11:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sala fasteigna og skipa, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 376. mál (starfsheimild). --- Þskj. 509.

[11:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT), frh. síðari umr.

Þáltill. BirgJ o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6, nál. 398.

[11:19]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 677).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:24]

Horfa

[11:24]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 11:24]


Fjárlög 2016, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 647, nál. 681 og 688, brtt. 682, 683, 684, 685, 686, 687, 689, 690, 691 og 692.

[12:02]

Horfa

[13:51]

Útbýting þingskjala:

[15:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gatnagerðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 403. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 549, nál. 668.

[16:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 447. mál (reikningsár og frestun gildistöku). --- Þskj. 660.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[16:18]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:18]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 450. mál. --- Þskj. 669.

[16:47]

Horfa

[16:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 702).


Fjárlög 2016, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 647, nál. 681 og 688, brtt. 682, 683, 684, 685, 686, 687, 689, 690, 691, 692 og 697.

[16:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 703).


Gatnagerðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 403. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 549, nál. 668.

[18:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------