Dagskrá 148. þingi, 61. fundi, boðaður 2018-05-09 15:00, gert 27 13:35
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. maí 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ábúðarlög, stjfrv., 456. mál, þskj. 655. --- 3. umr.
  3. Fjarskipti, stjfrv., 390. mál, þskj. 952. --- 3. umr.
  4. Endurnot opinberra upplýsinga, stjfrv., 264. mál, þskj. 953. --- 3. umr.
  5. Viðlagatrygging Íslands, stjfrv., 388. mál, þskj. 538 (með áorðn. breyt. á þskj. 928). --- 3. umr.
  6. Markaðar tekjur, stjfrv., 167. mál, þskj. 241 (með áorðn. breyt. á þskj. 924). --- 3. umr.
  7. Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, stjfrv., 424. mál, þskj. 606, brtt. 949. --- 3. umr.
  8. Landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 418. mál, þskj. 592. --- 3. umr.
  9. Borgaralaun (sérstök umræða).
  10. Tollalög, stjfrv., 518. mál, þskj. 749. --- Frh. 1. umr.
  11. Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, stjfrv., 561. mál, þskj. 884. --- 1. umr.
  12. Virðisaukaskattur, stjfrv., 562. mál, þskj. 885. --- 1. umr.
  13. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, stjtill., 539. mál, þskj. 800. --- Fyrri umr.
  14. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 545. mál, þskj. 827. --- Fyrri umr.
  15. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 564. mál, þskj. 898. --- 1. umr.
  16. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 565. mál, þskj. 899. --- 1. umr.
  17. Tollalög, stjfrv., 581. mál, þskj. 936. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  18. Lokafjárlög 2016, stjfrv., 49. mál, þskj. 49, nál. 930. --- 2. umr.
  19. Innheimtulög, stjfrv., 395. mál, þskj. 552, nál. 933. --- 2. umr.
  20. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 422. mál, þskj. 604, nál. 932. --- 2. umr.
  21. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, stjfrv., 389. mál, þskj. 539, nál. 935. --- 2. umr.
  22. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr., þáltill., 474. mál, þskj. 682. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla þingmannamála úr nefndum (um fundarstjórn).
  2. Ný persónuverndarlög (um fundarstjórn).
  3. Vinnulag í nefndum og framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  4. Ráðherrabílar og bílstjórar, fsp., 282. mál, þskj. 384.
  5. Opinber störf utan höfuðborgarsvæðisins, fsp., 504. mál, þskj. 731.
  6. Ferðakostnaður og dagpeningar ráðherra og ráðuneytisstjóra, fsp., 374. mál, þskj. 498.
  7. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum, fsp., 163. mál, þskj. 237.
  8. Förgun eiturefna frá Hellisheiðarvirkjun, fsp., 517. mál, þskj. 747.
  9. Rannsóknir og mengunarvarnir vegna torfæruaksturs í Jósefsdal, fsp., 516. mál, þskj. 746.
  10. Eftirlit Fjármálaeftirlitsins með verðtryggðum lánum, fsp., 529. mál, þskj. 773.
  11. Lengd þingfundar.
  12. Hlé á fundum Alþingis.
  13. Afbrigði um dagskrármál.