Fundargerð 149. þingi, 123. fundi, boðaður 2019-06-14 10:30, stóð 10:33:26 til 16:49:59 gert 18 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

föstudaginn 14. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Fsp. BLG, 929. mál. --- Þskj. 1565.

[10:33]


Tilkynning um ráðningu nýs skrifstofustjóra Alþingis.

[10:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ragna Árnadóttir hefði verið ráðin nýr skrifstofustjóri Alþingis frá og með 1. sept. nk.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:34]

Horfa


Kjararáð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (launafyrirkomulag). --- Þskj. 554, nál. 1551, brtt. 1552.

[10:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, 3. umr.

Stjfrv., 799. mál. --- Þskj. 1815.

Enginn tók til máls.

[10:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1840).


Kynrænt sjálfræði, 2. umr.

Stjfrv., 752. mál. --- Þskj. 1184, nál. 1808 og 1825, brtt. 1809.

[10:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 954. mál (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna). --- Þskj. 1655, nál. 1813.

[11:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:06]

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn kjörbréfs.

[13:51]

Horfa

Forseti tilkynnti að Jarþrúður Ásmundsdóttir tæki sæti Þorsteins Víglundssonar, 7. þm. Reykv. n.

Kjörbréf Jarþrúðar Ásmundsdóttur var samþykkt.

Jarþrúður Ásmundsdóttir, 7. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Endurskoðendur og endurskoðun, 2. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 365, nál. 1827, brtt. 1828.

[13:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 3. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1796.

[14:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 966. mál. --- Þskj. 1810.

[15:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Kynrænt sjálfræði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 752. mál. --- Þskj. 1184, nál. 1808 og 1825, brtt. 1809.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 954. mál (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna). --- Þskj. 1655, nál. 1813.

[16:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurskoðendur og endurskoðun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 365, nál. 1827, brtt. 1828.

[16:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 758. mál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð). --- Þskj. 1796.

[16:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1850).

[Fundarhlé. --- 16:24]

[16:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--20. mál.

Fundi slitið kl. 16:49.

---------------