Dagskrá 150. þingi, 84. fundi, boðaður 2020-03-30 10:00, gert 22 8:3
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. mars 2020

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breytingartillögur stjórnarandstöðunnar við dagskrármál.
    2. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins.
    3. Forgangsröðun í aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar.
    4. Greining Covid-19.
    5. Umfang og samstaða um aðgerðir við faraldrinum.
    6. Frysting launa og fleiri aðgerðir.
  2. Aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 683. mál, þskj. 1157, nál. 1188, brtt. 1189. --- 2. umr.
  3. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 695. mál, þskj. 1172, nál. 1190, 1194 og 1195, brtt. 1191, 1192, 1196, 1197, 1198 og 1199. --- 2. umr.
  4. Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak, stjtill., 699. mál, þskj. 1181, nál. 1190, 1194 og 1195, brtt. 1193. --- Síðari umr.
  5. Almannavarnir, stjfrv., 697. mál, þskj. 1176, nál. 1185. --- 2. umr.
  6. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 700. mál, þskj. 1182, nál. 1187. --- 2. umr.
  7. Sveitarstjórnarlög, frv., 696. mál, þskj. 1175. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kafbátaleit, fsp., 427. mál, þskj. 584.
  2. Áhrif erlendra ríkja á niðurstöður kosninga, fsp., 624. mál, þskj. 1052.
  3. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  4. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  5. Lengd þingfundar.
  6. Tilhögun atkvæðagreiðslu.
  7. Tilkynning.