Dagskrá 151. þingi, 15. fundi, boðaður 2020-11-04 15:00, gert 25 10:41
[<-][->]

15. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. nóv. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Málefni öryrkja.
    2. Umbætur á lögum um hælisleitendur.
    3. Staða hjúkrunarheimila.
    4. Bóluefni gegn Covid-19.
    5. Samkeppnisstaða stóriðju á Íslandi.
    6. Skerðing kennslu í framhaldsskólum.
  2. Staða sveitarfélaga vegna Covid-19 (sérstök umræða).
  3. Þingsköp Alþingis, frv., 8. mál, þskj. 8, nál. 238 og 239. --- 2. umr.
  4. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 201. mál, þskj. 202, nál. 253. --- 2. umr.
  5. Tekjufallsstyrkir, stjfrv., 212. mál, þskj. 213, nál. 259, brtt. 260. --- 2. umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 216. mál, þskj. 218. --- Fyrri umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 217. mál, þskj. 219. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 218. mál, þskj. 220. --- Fyrri umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 219. mál, þskj. 221. --- Fyrri umr.
  10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, stjtill., 220. mál, þskj. 222. --- Fyrri umr.
  11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 221. mál, þskj. 223. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Embættismaður fastanefndar.
  3. Úthlutun byggðakvóta, fsp., 64. mál, þskj. 64.
  4. Innflutningur á laxafóðri, fsp., 68. mál, þskj. 68.
  5. Laxa- og fiskilús, fsp., 69. mál, þskj. 69.
  6. Einangrun fanga, fsp., 174. mál, þskj. 175.
  7. Agaviðurlög fanga, fsp., 175. mál, þskj. 176.
  8. Einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða, fsp., 71. mál, þskj. 71.
  9. Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins, fsp., 150. mál, þskj. 151.