Fundargerð 151. þingi, 111. fundi, boðaður 2021-06-10 10:30, stóð 10:31:53 til 22:19:45 gert 11 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

fimmtudaginn 10. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Frumvarp um starfslokaaldur ríkisstarfsmanna o.fl.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[10:36]

Horfa


Fjáraukalög 2021, 2. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1536, nál. 1672 og 1690, brtt. 1673 og 1691.

[10:37]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:29]

[15:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:01]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:03]

Horfa


Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, frh. síðari umr.

Stjtill., 762. mál. --- Þskj. 1308, nál. 1653.

[19:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1702).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 550. mál (mansal). --- Þskj. 917.

[19:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1703).


Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 604. mál (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1645.

[19:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1704).


Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 689. mál. --- Þskj. 1646, brtt. 1661.

[19:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1705).


Fjöleignarhús, frh. 3. umr.

Stjfrv., 748. mál (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði). --- Þskj. 1648, brtt. 1658.

[19:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1706).


Fjarskiptastofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 506. mál. --- Þskj. 852, nál. 1624.

[19:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ávana- og fíkniefni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (iðnaðarhampur). --- Þskj. 1107, nál. 1631.

[19:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 19:13]


Fjáraukalög 2021, frh. 2. umr.

Stjfrv., 818. mál. --- Þskj. 1536, nál. 1672 og 1690, brtt. 1673 og 1691.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 755. mál (leyfisveitingar o.fl.). --- Þskj. 1613.

[20:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:00]


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 561. mál (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.). --- Þskj. 1617.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018, 3. umr.

Stjfrv., 585. mál (mennta- og menningarmál). --- Þskj. 1664.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna, 3. umr.

Stjfrv., 354. mál. --- Þskj. 1614, brtt. 1676.

[22:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barna- og fjölskyldustofa, 3. umr.

Stjfrv., 355. mál. --- Þskj. 1615, nál. 1650.

[22:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 3. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 1616, nál. 1651.

[22:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög og stofnun Landsnets hf., 3. umr.

Stjfrv., 628. mál (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 1665, brtt. 1696.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 3. umr.

Stjfrv., 752. mál (Ferðatryggingasjóður). --- Þskj. 1666, brtt. 1701.

[22:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dagskrártillaga.

[22:18]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Helga Hrafni Gunnarssyni.

[22:18]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10.--11., 17. og 20.--33. mál.

Fundi slitið kl. 22:19.

---------------