Jón Bjarnason

Jón Bjarnason
 • Kjördæmi: Norðvesturkjördæmi
 • Þingflokkur: utan þingflokka
 • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

  Yfirlit 2007–2013

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.106.027
    Álag á þingfararkaup 211.172
    Biðlaun 3.780.150
    Aðrar launagreiðslur 96.852 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 81.487
  Launagreiðslur samtals 6.357.440 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.521.984 6.736.974 6.187.514

  Fastar greiðslur
    Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 700.000 2.100.000 1.523.760 1.523.760 1.523.760 1.523.760 1.448.160
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 262.602 736.800 675.931
  Fastar greiðslur samtals 1.012.800 3.038.400 1.523.760 1.523.760 1.786.362 2.260.560 2.124.091

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 228.419 505.990 229.479 216.000 374.047 449.520 361.819
    Fastur starfskostnaður 254.540 508.010 567.321 580.800 422.753 347.280 366.151
  Starfskostnaður samtals 482.959 1.014.000 796.800 796.800 796.800 796.800 727.970

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 3.048.810 4.161.386 1.330.108 3.720.697 3.327.469
    Ferðir með bílaleigubíl 65.982 38.055 20.494 28.765 32.692
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 60.825 94.382 102.302 140.698 193.197
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 22.800 79.200 18.050 135.023 114.460
    Eldsneyti 7.132
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 34.650
  Ferðakostnaður innan lands samtals 3.233.067 4.380.155 1.470.954 4.025.183 3.667.818

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 502.640 394.950
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 169.190 65.530
    Dagpeningar 140.192 304.278
  Ferðakostnaður utan lands samtals 812.022 764.758

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 162.945 152.389 147.939 274.212 331.651
    Símastyrkur 27.722
  Síma- og netkostnaður samtals 190.667 152.389 147.939 274.212 331.651

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

  Dagsetning Staður Tilefni
  21.–22. nóvember 2012 Strassborg Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  30. september – 5. október 2012 Ottawa og Winnipeg Nefndarferð utanríkismálanefndar
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009