Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjávar­útvegs­­mál, land­búnaðar­­­mál, iðnaðar- og orku­mál, nýsköpun og tækni­­þróun, atvinnu­mál almennt og einnig nýtingu auðlinda á grundvelli rannsókna og ráðgjafar. 

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.00 og fimmtudagar kl. 8.30.-10.00.


Nefndarmenn

Aðalmenn

Lilja Rafney Magnúsdóttir
formaður
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
1. vara­formaður
Halla Signý Kristjánsdóttir
2. vara­formaður
Ásmundur Friðriksson
Helgi Hrafn Gunnarsson
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Njáll Trausti Friðbertsson
Ólafur Ísleifsson
Sigurður Páll Jónsson

Áheyrnarfulltrúi

Þorgerður K. Gunnarsdóttir

Nefndarritari

Birgitta Kristjánsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Atvinnuveganefnd

Fjöldi: 14

Mál í umsagnarferli

Frestur til 29. mars

Frestur til 4. apríl

Frestur til 5. apríl

Öll mál í umsagnarferli

Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna