Málaflokkar
Nefndin fjallar um sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál, iðnaðar- og orkumál, nýsköpun og tækniþróun, atvinnumál almennt og einnig nýtingu auðlinda á grundvelli rannsókna og ráðgjafar.
Fastir fundartímar
þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00.-10.15.
Nefndarfundir
Næsti fundur nefndar
Nýjustu fundargerðir
4. desember, kl. 13:00 3. desember, kl. 9:0030. nóvember, kl. 15:0027. nóvember, kl. 9:00
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Lilja Rafney Magnúsdóttir formaður |
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir 1. varaformaður |
Halla Signý Kristjánsdóttir 2. varaformaður |
Ásmundur Friðriksson |
Haraldur Benediktsson |
Helgi Hrafn Gunnarsson |
Njáll Trausti Friðbertsson |
Ólafur Ísleifsson |
Sigurður Páll Jónsson |
Áheyrnarfulltrúar |
Inga Sæland |
Þorgerður K. Gunnarsdóttir |
Nefndarritari |
Sigrún Rósa Björnsdóttir lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Atvinnuveganefnd
- Ættliðaskipti bújarða. Vísað 04.03.2021.
- Flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina. Vísað 03.03.2021.
- Stjórn fiskveiða. Vísað 03.03.2021.
- Búvörulög. Vísað 02.03.2021.
- Girðingarlög. Vísað 02.03.2021.
- Skipun starfshóps um merkingu kolefnisspors matvæla. Vísað 25.02.2021.
- Stjórn fiskveiða. Vísað 24.02.2021.
- Fiskistofa. Vísað 24.02.2021.
- Stjórn fiskveiða. Vísað 24.02.2021.
- Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu. Vísað 23.02.2021.
- Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa. Vísað 23.02.2021.
- Fiskeldi, matvæli og landbúnaður. Vísað 23.02.2021.
- Matvæli. Vísað 18.02.2021.
- Birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði. Vísað 02.02.2021.
- Samvinnufélög o.fl.. Vísað 02.02.2021.
- Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða. Vísað 20.01.2021.
- Stjórn fiskveiða. Vísað 20.01.2021.
- Jarðalög. Vísað 20.01.2021.
- Lax- og silungsveiði. Vísað 20.01.2021.
- Tækniþróunarsjóður. Vísað 24.11.2020.
- Opinber stuðningur við nýsköpun. Vísað 24.11.2020.
- Kjötrækt. Vísað 13.11.2020.
- Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir. Vísað 12.11.2020.
- Fiskeldi. Vísað 12.11.2020.
- Búvörulög og búnaðarlög. Vísað 05.11.2020.
- Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar. Vísað 05.11.2020.
- Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga. Vísað 22.10.2020.
- Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.. Vísað 22.10.2020.
- Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu. Vísað 15.10.2020.
Fjöldi: 29
Mál í umsagnarferli
Frestur til 9. mars
Frestur til 12. mars
Frestur til 16. mars
- Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa
- Skylda ferðaþjónustuaðila til að bjóða upp á kolefnisjöfnun við sölu á þjónustu
- Stjórn fiskveiða
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.