Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjávar­útvegs­­mál, land­búnaðar­­­mál, iðnaðar- og orku­mál, nýsköpun og tækni­­þróun, atvinnu­mál almennt og einnig nýtingu auðlinda á grundvelli rannsókna og ráðgjafar. 


Atvinnuveganefnd

Þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00.-10.15.
Nefndarmenn

Aðalmenn

Stefán Vagn Stefánsson
formaður
Gísli Rafn Ólafsson
1. vara­formaður
Hildur Sverrisdóttir
2. vara­formaður
Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Hanna Katrín Friðriksson
Haraldur Benediktsson
Inga Sæland
Þórarinn Ingi Pétursson

Áheyrnarfulltrúar

Oddný G. Harðardóttir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Nefndarritari

Sigrún Rósa Björnsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Atvinnuveganefnd

Fjöldi: 12

Mál í umsagnarferli

Frestur til 12. desember

Öll mál í umsagnarferli

Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna