Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa

(2110006)
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Skrifstofa Alþingis Minnisblað skrifstofu Alþingis um úrskurðarvald Alþingis um gildi kosninga og störf kjörbréfanefndar þar sem byggt er á vinnu undirbúningsne, dags. 4. október 2021 04.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Guðmundar Gunnarssonar, dags. 4. október 2021 06.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Lenyu Rúnar Taha Karim, dags. 6. október 2021 06.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, dags. 4. október 2021 06.10.2021
Landskjörstjórn 5. Greinargerð landskjörstjórnar um úrslit kosninga til Alþingis sem fram fóru laugardaginn 25. september 2021 06.10.2021
Skrifstofa Alþingis Beiðni um minnisblað dómsmálaráðuneytis um uppkosningar, dags. 5. október 2021 06.10.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað skrifstofu Alþingis um hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar, dags. 6. október 2021 06.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Bréf dómsmálaráðuneytis, dags. 1. október 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Fundargerð landskjörstjórnar frá fundi með umboðsmönnum stjórnmálasamtaka 1. október 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Magnúsar D. Norðdahl, dags. 1. október 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 1. Fundargerð landskjörstjórnar 1. október 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 10. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Reykjvíkurkj. suður til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 11. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Reykjvíkurkj. norður til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 12.a. NV greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 12.b. NV fundargerð yfirkjörstjórnar 07.10.2021
Landskjörstjórn 13.a. NA greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 13.b. NA endurrit gerðabókar yfirkjörstjórnar 25. og 26.09.2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.a. SU greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.b. SU Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis fundargerð 25.09.2021 (002) 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.c. SU Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis fundargerð 27.09.2021 (002) 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.d. SU Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis fundargerð 27.09.2021-2 (002) 07.10.2021
Landskjörstjórn 15.SV greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu og endurrit gerðabókar til opinberrar birtingar 07.10.2021
Landskjörstjórn 16.a. RN RS greinargerð yfirkjörstjórna um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 16.b. RS staðfest fundargerð yfirkjörstjórnar 07.10.2021
Landskjörstjórn 16.c. RN staðfest fundargerð yfirkjörstjórnar 07.10.2021
Landskjörstjórn 2.a.Bókun Magnúsar Norðdahl á úthlutunarfundi landskjörstjórnar 1. okt. 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 2.b.Kæra Magnúsar Norðdahl sem fylgdi bókun hans 1.10.2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 3.Bókun Þórunnar Birtu Þórðardóttur á úthlutunarfundi 1. okt. 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 4.Afrit af bréfi Hrannar Ríkharðsdóttur afhent 1. okt. 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 6. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 7. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 8. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 9. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn Kynning fyrir yfirkjörstjórnir um gagnaskil 07.10.2021
Landskjörstjórn Minnisblað umboðsmanns framboðslista, dags. 29. september 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Hólmfríðar Árnadóttur, dags. 7. október 2021 08.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Karls Gauta Hjaltasonar, dags. 8. október 2021 08.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þorvaldar Gylfasonar, dags. 11. október 2021 12.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Katrínar Oddsdóttur 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Rúnars Björns Herrera Þorkelssonar 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Sigurðar Hreins Sigurðssonar 13.10.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað um mögulegar leiðir til að leiða í ljós staðreyndir málsins, dags. 12. október 2021 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Bréf dómsmálaráðuneytis með minnisblaði, dags. 14. október 2021 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Sveins Flóka Guðmundssonar 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Ólafs Jónssonar 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Minnisblað dómsmálaráðuneytis um reglur um uppkosningar, dags. 14. október 2021 14.10.2021
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis Bréf frá yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis 18.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þorgríms E. Guðbjarstssonar 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Bréf frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Bréf frá yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður Bréf frá yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Bréf frá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 19.10.2021
Lögreglan á Vesturlandi Svarbréf lögreglu ásamt fylgiskjölum 20.10.2021

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
26.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
25.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
22.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
21.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
20.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
19.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
18.10.2021 Fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Verkefni nefndarinnar og málsmeðferð
15.10.2021 8. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Trausta Fannar Valsson forseta lagadeildar Háskóla Íslands.

Hlé var gert á fundi kl. 11:45-11:50.

Nefndin hélt áframhaldandi umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Ragnhildi Helgadóttur rektor Háskólans í Reykjavík.

Fleira var ekki gert.
15.10.2021 7. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Lagt var fram minnisblað dómsmálaráðuneytis um reglur um uppkosningar.

Þá fjallaði nefndin um minnisblað skrifstofunnar um mögulegar leiðir til þess að leiða í ljós staðreyndir málsins. Nefndin ræddi að nýta mismunandi leiðir, þ. á m. að undirbúningur rannsóknar verði milliliðalaus og að leita utanaðkomandi ráðgjafar.
15.10.2021 7. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Verkefni nefndarinnar og málsmeðferð
Nefndin fékk á sinn fund Finn Þór Vilhjálmsson saksóknara til að veita nefndinni ráðgjöf um mögulegar leiðir til að leiða í ljós staðreyndir málsins.
13.10.2021 6. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Nefndin fól skrifstofunni frekari gagnaöflun til undirbúnings rannsóknar kjörbréfa.
11.10.2021 5. fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
11.10.2021 5. fundur undirbúnings­nefnd­ar fyrir rannsókn kjörbréfa Birting gagna
11.10.2021 4. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hafstein Þór Hauksson dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

Fleira var ekki gert.
08.10.2021 3. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Kynnt voru framkomin gögn til Alþingis.

Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð ásamt því að fela skrifstofunni frekari gagnaöflun til undirbúnings rannsóknar kjörbréfa.

Nefndin fór yfir ágreiningsseðla.
06.10.2021 2. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar
Kynnt var minnisblað skrifstofu Alþingis um hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar.
06.10.2021 2. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Greinargerð Landskjörstjórnar
Nefndin fékk á sinn fund Kristínu Edwald formann, Önnu Tryggvadóttur varaformann, Pál Halldórsson, Heiðu Björgu Pálmadóttur, Ólafíu Ingólfsdóttur og Sunnu Rós Víðisdóttur áheyrnarfulltrúa frá landskjörstjórn ásamt Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur ritara landskjörstjórnar og Stefán Inga Valdimarsson stærðfræðing og ráðgjafa landskjörstjórnar.
04.10.2021 1. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Verkefni nefndarinnar og málsmeðferð
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Kynnt var minnisblað skrifstofu Alþingis um úrskurðarvald Alþingis um gildi kosninga og störf kjörbréfanefndar þar sem byggt er á vinnu undirbúningsnefndar, sbr. 1. mgr. 3. gr. laga um þingskapa, nr. 55/1991, en auk þess voru kynnt framkomin gögn til Alþingis, sbr. 118. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Þá var boðað minnisblað skrifstofunnar um heimildir og hlutverk undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar.

Nefndin fól skrifstofunni frekari gagnaöflun til undirbúnings rannsóknar kjörbréfa.