Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa

(2110006)
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa Greinargerð undirbúningskjörbréfanefndar 23.11.2021
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa Fundur undirbúningsnefndar fimmtudaginn 11. nóvember á lögreglustöðinni í Borgarnesi 22.11.2021
Sigurður Hreinn Sigurðsson Ósk um upplýsingar um andmælarétt vegna síðari kæru 19.11.2021
Skrifstofa Alþingis Beiðni um upplýsingar um bókhaldsvillu í talningarblaði 19.11.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til Sigurðar Hreins Sigurðssonar vegna beiðni um upplýsingarétt vegna síðari kæru 19.11.2021
Skrifstofa Alþingis Samantekt yfir athugasemdir viðmælenda við drög að málavaxtalýsingu um framkvæmd alþingiskosninga í Norðvesturkjördæmi 19.11.2021
Sigurður Hreinn Sigurðsson Athugasemdir kæranda við drög að málsatvikalýsingu sem birt voru 17. nóvember 2021 18.11.2021
Sigurður Örn Hilmarsson Athugasemdir kærenda við drög að málsatvikalýsingu sem birt voru 17. nóvember 2021 18.11.2021
Þorvaldur Gylfason Athugasemdir kæranda við drög að málsatvikalýsingu sem birt voru 17. nóvember 2021 18.11.2021
Skrifstofa Alþingis Beiðni um upplýsingar frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis um málsatvik 17.11.2021
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa Uppfærð drög að málavaxtalýsingu í Norðvesturkjördæmi 17.11.2021
Skrifstofa Alþingis Beiðni um upplýsingar um verkferla við talningu 16.11.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað um framkvæmd uppkosninga, fresti o.fl. 15.11.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Tölvupóstssamskipti kjörstjórnarfólks við frágang fundargerðar 15.11.2021
Karl Gauti Hjaltason Athugasemdir kæranda við málavaxtalýsingu 11.11.2021
Lögreglan á Vesturlandi Viðbótarsvar lögreglustjórans á Vesturlandi um frekari mannaferðir 11.11.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Vinnugögn sem notuð eru við talningu í Norðvesturkjördæmi 11.11.2021
Hildur Edda Þórarinsdóttir Athugasemdir kæranda við málavaxtalýsingu 10.11.2021
Katrín Oddsdóttir Athugasemdir kæranda við málsatvikalýsingu 10.11.2021
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Athugasemdir kæranda við málsatvikalýsingu 10.11.2021
Sigurður Hreinn Sigurðsson Athugasemdir kæranda við málsatvikalýsingu 10.11.2021
Sigurður Örn Hilmarsson Athugasemdir kærenda við málavaxtalýsingu 10.11.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf skrifstofu Alþingis til Sigurðar Arnar Hilmarssonar vegna fyrri samskipta um aðgang að gögnum o.fl. 10.11.2021
Sveinn Flóki Guðmundsson Athugasemdir kæranda við málsatvikaýsingu 10.11.2021
Umboðsmenn lista Pírata í Suðvesturkjördæmi og báðum Reykjavíkurkjördæmunum Minnisblað um eftirlit umboðsmanna 10.11.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf skrifstofu Alþingis til Katrínar Oddsdóttur vegna fyrri samskipta um aðgang að gögnum o.fl. 09.11.2021
Þorvaldur Gylfason Athugasemdir kæranda við málsatvikalýsingu 09.11.2021
Forsætisráðuneytið Minnisblað um lagasjónarmið sem almennt hafa þýðingu við mat á gildi kosninga 08.11.2021
Sigurður Örn Hilmarsson Svar kærenda við bréfi Alþingis, dags. 4. nóvember, um aðgang að gögnum og um málsatvikalýsingu 08.11.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til kærenda um málavaxtalýsingu undirbúningsnefndar 08.11.2021
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa Drög að málavaxtalýsingu í Norðvesturkjördæmi ásamt yfirlitsmynd talningarsvæðis 08.11.2021
Katrín Oddsdóttir Beiðni kærenda um leiðbeiningar um kæruleiðir vegna synjunar um gögn/birtingu fundar 05.11.2021
Sigurður Hreinn Sigurðsson o.fl. Ósk um að athugssemdir kærenda veðri birtar á vef ásamt athugasemdum kærenda við vinnulag undirbúningsnefndar við rannsókn kjörbréfa 05.11.2021
Katrín Oddsdóttir Beiðni kærenda um að fá afhentan fund þeirra með nefndinni. 04.11.2021
Skrifstofa Alþingis Svar við gagnabeiðni Katrínar Oddsdóttur 04.11.2021
Skrifstofa Alþingis Svar við gagnabeiðni Sigurðar Arnar Hilmarssonar f.h. umbjóðenda 04.11.2021
Skrifstofa Alþingis Svar við gagnabeiðni Þóru Andrésdóttur 04.11.2021
Sigurður Hreinn Sigurðsson Beiðni Sigurðar Hreins um að fundur verði gerður opinber og beiðni um aðgang að gögnum vegna síðari kæru 03.11.2021
Sigurður Hreinn Sigurðsson Viðbót við kæru Sigurðar Hreins frá 28. október 03.11.2021
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa Fundur undirnefndar þriðjudaginn 26. október á lögreglustöðinni í Borgarnesi 03.11.2021
yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis Svar yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis um utankjörfundaratkvæði 03.11.2021
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis Svar yfirkjörstjórnar Suðurkjöræmis um utankjörfundaratkvæði 03.11.2021
Skrifstofa Alþingis Fundarboð til kærenda miðvikudaginn 3 nóv. 02.11.2021
Skrifstofa Alþingis Mynd tekin af starfsmanni yfirkjörstjórnar af talningarsvæði að morgni 26. september kl. 7:06 01.11.2021
Undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa Fundur undirnefndar þriðjudaginn 19. október á lögreglustöðinni í Borgarnesi ásamt fylgiskjali 01.11.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Talningaeyðublað frá seinni talningu 01.11.2021
Dómsmálaráðuneytið Fyrirspurn og upplýsingar um prentaða kjörseðla sem sendir voru yfirkjörstjórnum 29.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Sigurðar Hreins Sigurðssonar yfir kosningu þingmanns 29.10.2021
Hildur Edda Þórarinsdóttir 29.10.2021
Skrifstofa Alþingis Samskipti Berglindar Lilju Þorbergsdóttur við skrifstofu Alþingis ásamt hagstofueyðublaði 29.10.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Svar yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi um utankjörfundaatkvæði 29.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Svar yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður um utankjörfundaratkvæði 29.10.2021
Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Svar yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi um utankjörfundaratkvæði 29.10.2021
Þorvaldur Gylfason Samskipti Þorvaldar Gylfasonar við skrifstofu Alþingis um aðgang að upptökum á fundum 29.10.2021
Katrín Oddsdóttir Beiðni um að fundur verði gerður opinber á vefsvæði nefndar 28.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður Svar yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður um utankjörfundaratkvæði 28.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður Svar yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður vegna athugasemda kærandans Rúnars Björns Herrera Þolkerssonar 28.10.2021
Katrín Oddsdóttir Beiðni um öll gögn máls vegna kosningakæru 27.10.2021
Landskjörstjórn Samskipti landskjörstjórnar og yfirkjörstjórna 26. september 2021 - uppfærð tímalína 27.10.2021
Skrifstofa Alþingis Símayfirlit yfir úthringingar formanns yfirkjörstjórnar 26. september 2021 27.10.2021
Þóra Andrésdóttir Beiðni kærenda um erndurritun af fundi 27. okt. 27.10.2021
Þóra Andrésdóttir Svar kærenda við fjarfundarboði frá undirbúningsnefnd fyrir rannsókn kjörbréfa, miðvikudaginn 27. október 27.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þorbergs Þórssonar 26.10.2021
Reykjavíkurkjördæmi norður Verklag við talningu atkvæða í Reykjavíkurkjördæmi norður - til dreifingar 26.10.2021
Skrifstofa Alþingis Fundarboð til kærenda miðvikudaginn 27. okt 26.10.2021
Skrifstofa Alþingis Upplýsingar um atvik í kjördeild á Ísafirði 25. september 2021 26.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Hildar Eddu Þórarinsdóttur, dags. 12. október 2021 25.10.2021
Katrín Oddsdóttir Rúnar Björn Herrera Þorkelsson - viðbrögð og útskýringar 25.10.2021
Landskjörstjórn Upplýsingar um tölur í Norðausturkjördæmi 25.10.2021
Ólafur Jónsson Bréf Ólafs Jónssonar vegna fundar undirbúningsnefndar 25. október 2021 25.10.2021
Sigurður Örn Hilmarsson Beiðni kærenda um aðgang að gögnum 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis um utankjörfundaratkvæði 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis um utankjörfundaratkvæði 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður um utankjörfundaratkvæði 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður um utankjörfundaratkvæði 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis um utankjörfundaratkvæði 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis um utankjörfundaratkvæði 25.10.2021
Skrifstofa Alþingis Fundarboð til kærenda mánudaginn 25. október 2021 25.10.2021
Sveinn Flóki Guðmundsson Athugasemdir Sveins Flóka Guðmundssonar vegna viðbragða yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis við kæru 25.10.2021
Lögreglan á Vesturlandi Viðbótarsvar lögreglustjórans á Vesturlandi 24.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þóru Andrésdóttur 23.10.2021
Skrifstofa Alþingis Fundarboð til kærenda föstudaginn 22. október 2021 22.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til lögreglustjórans á Vesturlandi, dags. 21. október 2021 21.10.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað skrifstofu Alþingis um áhrif annmarka á framkvæmd kosninga, dags. 19. október 2021 21.10.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Tölvupóstssamskipti kjörstjórnarfólks í Norðvesturkjördæmi við frágang fundargerðar 21.10.2021
Lögreglan á Vesturlandi Svarbréf lögreglu ásamt fylgiskjölum 20.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þorgríms E. Guðbjartssonar 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis Bréf frá yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður Bréf frá yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður Bréf frá yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis Bréf frá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis 19.10.2021
Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis Bréf frá yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis 18.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Bréf dómsmálaráðuneytis með minnisblaði, dags. 14. október 2021 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Sveins Flóka Guðmundssonar 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Ólafs Jónssonar 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Minnisblað dómsmálaráðuneytis um reglur um uppkosningar, dags. 14. október 2021 14.10.2021
Indriði Ingi Stefánsson Fyrirspurn vegna endurtalningar í Norðvestur og Suður en ekki Norðaustur 14.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Katrínar Oddsdóttur 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Rúnars Björns Herrera Þorkelssonar 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Sigurðar Hreins Sigurðssonar 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Lausnarbréf Arnars Þórs Jónssonar, dags. 4. október 2021 13.10.2021
Skrifstofa Alþingis Bréf til lögreglustjórans á Vesturlandi frá skrifstofu Alþingis 13. október 2021 13.10.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað um mögulegar leiðir til að leiða í ljós staðreyndir málsins, dags. 12. október 2021 13.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þorvaldar Gylfasonar, dags. 11. október 2021 12.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Þorvaldar Gylfasonar, dags. 11. október 2021 12.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Hólmfríðar Árnadóttur, dags. 7. október 2021 08.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Hólmfríðar Árnadóttur, dags. 7. október 2021 08.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Karls Gauta Hjaltasonar, dags. 8. október 2021 08.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Karls Gauta Hjaltasonar, dags. 8. október 2021 08.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Bréf dómsmálaráðuneytis, dags. 1. október 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Fundargerð landskjörstjórnar frá fundi með umboðsmönnum stjórnmálasamtaka 1. október 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Magnúsar D. Norðdahl, dags. 1. október 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Magnúsar D. Norðdahl, dags. 1. október 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 1. Fundargerð landskjörstjórnar 1. október 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 10. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Reykjvíkurkj. suður til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 11. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Reykjvíkurkj. norður til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 12.a. NV greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 12.b. NV fundargerð yfirkjörstjórnar 07.10.2021
Landskjörstjórn 13.a. NA greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 13.b. NA endurrit gerðabókar yfirkjörstjórnar 25. og 26.09.2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.a. SU greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.b. SU Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis fundargerð 25.09.2021 (002) 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.c. SU Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis fundargerð 27.09.2021 (002) 07.10.2021
Landskjörstjórn 14.d. SU Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis fundargerð 27.09.2021-2 (002) 07.10.2021
Landskjörstjórn 15.SV greinargerð yfirkjörstjórnar um talningu og endurrit gerðabókar til opinberrar birtingar 07.10.2021
Landskjörstjórn 16.a. RN RS greinargerð yfirkjörstjórna um talningu 07.10.2021
Landskjörstjórn 16.b. RS staðfest fundargerð yfirkjörstjórnar 07.10.2021
Landskjörstjórn 16.c. RN staðfest fundargerð yfirkjörstjórnar 07.10.2021
Landskjörstjórn 2.a.Bókun Magnúsar Norðdahl á úthlutunarfundi landskjörstjórnar 1. okt. 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 2.b.Kæra Magnúsar Norðdahl sem fylgdi bókun hans 1.10.2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 3.Bókun Þórunnar Birtu Þórðardóttur á úthlutunarfundi 1. okt. 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 4.Afrit af bréfi Hrannar Ríkharðsdóttur afhent 1. okt. 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn 6. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 7. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 8. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn 9. Skýrsla yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi til landskjörstjórnar og Hagstofu Íslands 07.10.2021
Landskjörstjórn Kynning fyrir yfirkjörstjórnir um gagnaskil 07.10.2021
Landskjörstjórn Minnisblað umboðsmanns framboðslista, dags. 29. september 2021 07.10.2021
Landskjörstjórn Tímalína atburða landskjörstjórnar alþingiskosningar 2021 07.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Guðmundar Gunnarssonar, dags. 4. október 2021 06.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Lenyu Rúnar Taha Karim, dags. 6. október 2021 06.10.2021
Dómsmálaráðuneytið Kæra Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, dags. 4. október 2021 06.10.2021
Landskjörstjórn 28.Tölvuskeyti Baldvins Björgvinssonar 4.10.2021 06.10.2021
Landskjörstjórn 5. Greinargerð landskjörstjórnar um úrslit kosninga til Alþingis sem fram fóru laugardaginn 25. september 2021 06.10.2021
Landskjörstjórn Samskipti Sigurðar Arnar Hilmarssonar og landskjörstjórnar auk bókunar landskjörstjórnar 06.10.2021
Landskjörstjórn Samskipti landskjörstjórnar við lögreglustjórann á Vesturlandi 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstsamskipti Karls Gauta Hjaltasonar við yfirkjörstjórn NV og landskjörstjórn. 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstssamskipti Berlindar Lilju Þorbergsdóttur ásamt talningareyðublaði fyrir talningar í NV 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstssamskipti Guðmundar Gunnarssonar við yfirkjörstjórn í NV og ritara landskjörsjórnar 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstssamskipti Karls Gauta Hjaltasonar ásamt kröfu um ákvörðun. 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstssamskipti Karls Gauta ásamt kæru til lögreglu 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstssamskipti Landskjörstjórnar við fulltrúa í yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvupóstur Jóns Þórs Ólafssonar ásamt skýrlsu umboðsmanna lista, myndum að flokkuðum atkvæðum og endurritum úr gerðarbók 06.10.2021
Landskjörstjórn Tölvuskeyti Magnúsar D. Norðdahl til landskjörstjórnar, dags. 26. september 2021, þar sem gerðar eru athugasemdir við talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. 06.10.2021
Skrifstofa Alþingis Beiðni um minnisblað dómsmálaráðuneytis um uppkosningar, dags. 5. október 2021 06.10.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað skrifstofu Alþingis um hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar, dags. 6. október 2021 06.10.2021
Skrifstofa Alþingis Minnisblað skrifstofu Alþingis um úrskurðarvald Alþingis um gildi kosninga og störf kjörbréfanefndar þar sem byggt er á vinnu undirbúningsne, dags. 4. október 2021 04.10.2021

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.11.2021 34. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin samþykkti að greinargerð nefndarinnar verði afhent kjörbréfanefnd að lokinni kosningu hennar á þingsetningarfundi þriðjudaginn 23. nóvember 2021.
22.11.2021 33. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi greinargerð um yfirferð yfir flokkun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi sem fór fram á lögreglustöðinni í Borgarnesi 11. nóvember 2021.

Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næsta fundar.
19.11.2021 32. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.
18.11.2021 31. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:05-12:50.

Nefndin hélt áfram að ræða drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin fjallaði um verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Nefndin fjallaði um fyrirkomulag næsta fundar og samþykkti að næsti fundur verði fjarfundur.
17.11.2021 30. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fór yfir gögn málsins. Nefndin samþykkti m.a. að birta bréf lögreglunnar á Vesturlandi frá 11. nóvember að undanskildu því trúnaðargagni sem fylgdi bréfinu.

Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:35-13:15.

Nefndin hélt áfram að ræða drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næsta fundar.
16.11.2021 29. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:20-13:10.

Nefndin hélt áfram að ræða drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næsta fundar.
15.11.2021 28. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Lagt var fram minnisblað frá skrifstofu Alþingis um framkvæmd uppkosningar, fresti o.fl.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næsta fundar.
12.11.2021 27. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi yfirferð yfir flokkun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi sem fór fram á lögreglustöðinni í Borgarnesi 11. nóvember 2021. Nánari greinargerð um framkvæmdina er í vinnslu.

Nefndin hefur móttekið í trúnaði bréf lögreglustjórans á Vesturlandi, dags. 11. nóvember 2021, ásamt fylgiskjali. Ákvörðun um aðgengi að gögnum frestað.

Nefndin ræddi athugasemdir kærenda við málavaxtalýsingu í Norðvesturkjördæmi.

Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.
11.11.2021 26. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin kom saman í húsakynnum lögreglustjórans í Borgarnesi að Bjarnarbraut 2 til að fara yfir flokkun kjörgagna í Norðvesturkjördæmi.

Hlé var gert á fundi kl. 12:21-13:15.

Yfirferð yfir flokkun kjörgagna hélt áfram.

Tekin verður saman nánari greinargerð um framkvæmdina.
10.11.2021 25. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:30-13:40.

Nefndin hélt áfram að ræða drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næstu funda.
09.11.2021 24. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi málsmeðferð og verkefni nefndarinnar.

Nefndin fékk á sinn fund Hafstein Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, til að veita nefndinni ráðgjöf um málsmeðferð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 13:00-13:30.

Nefndin fékk á sinn fund Stefán Inga Valdimarsson, stærðfræðing og ráðgjafa landskjörstjórnar, til að fjalla um útreikninga við úthlutun þingsæta og næmisgreiningu.
08.11.2021 23. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Jón Þór Ólafsson og Indriða Stefánsson, umboðsmenn P-lista. Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Samtalið var hljóðritað og tekið upp í mynd. Hljóðritunin verður skrifuð upp í vinnuskjal til að tryggja aðgang þingmanna að öllum gögnum málsins svo þeir geti, hver fyrir sig, tekið ákvörðun þegar Alþingi fjallar um gildi kosninganna.

Nefndin ræddi málið.

Þá fékk nefndin á sinn fund Eirík Tómasson, fyrrverandi hæstaréttardómara, til að veita nefndinni ráðgjöf um málsmeðferð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 13:15-14:10.

Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar. Nefndin samþykkti að drög að málavaxtalýsingu í Norðvesturkjördæmi ásamt yfirlitsmynd talningarsvæðis verði birt á vefsvæði nefndarinnar.

Nefndin ræddi málsmeðferð og verkefni nefndarinnar.
05.11.2021 22. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Nefndin ræddi frekari beiðnir kærenda um aðgang að gögnum sem eru að jafnaði ekki birt í samræmi við lög eða sérstaka þagnarskyldu. Nefndin fól skrifstofu Alþingis að svara beiðnum kærenda.

Lagt var fram minnisblað frá forsætisráðuneyti, sem nefndin fól skrifstofunni að afla, um lagasjónarmið sem almennt hafa þýðingu við mat á gildi kosninga.

Nefndin samþykkti að verða við beiðni umboðsmanna P-lista, Jóns Þórs Ólafssonar og Indriða Stefánssonar, um að koma á fund nefndarinnar til að fylgja eftir erindi þeirra um framkvæmd kosninga og meðferð utankjörfundaratkvæða.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næstu funda.
04.11.2021 21. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:05-13:00.
03.11.2021 20. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Sigurð Hrein Sigurðsson.

Nefndin ræddi málið.

Kl. 10:36
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Nefndin fór yfir ágreiningsseðla.

Hlé var gert á fundi kl. 12:20-13:00.

Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.
02.11.2021 19. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi drög að greinargerð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 12:35-13:05.

Nefndin fjallaði um birtingu gagna í samræmi við 2. mgr. 5. gr. verklagsreglna nefndarinnar.

Nefndin ræddi beiðnir kærenda um aðgang að gögnum sem eru að jafnaði ekki birt í samræmi við lög eða sérstaka þagnarskyldu. Nefndin fól skrifstofu Alþingis að svara beiðnum kærenda.

Nefndin hélt áfram að ræða drög að greinargerð nefndarinnar.

Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.
01.11.2021 18. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Finn Þór Vilhjálmsson saksóknara til að veita nefndinni áframhaldandi ráðgjöf um mögulegar leiðir til að leiða í ljós staðreyndir málsins.

Nefndin ræddi verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Hlé var gert á fundi kl. 12:10-13:00.

Nefndin fékk einnig á sinn fund Gunni Hjálmsdóttur og Huldu Gunnarsdóttur starfsmenn í talningarteymi í Norðvesturkjördæmi. Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

Nefndin ræddi málið.

Þá fékk nefndin á sinn fund Trausta Fannar Valsson forseta lagadeildar Háskóla Íslands til að veita nefndinni ráðgjöf um málsmeðferð nefndarinnar.
28.10.2021 17. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin samþykkti að tekin verði saman greinargerð um framkvæmd skoðun auðra kjörseðla og auðra utankjörfundarseðla auk ógildra seðla sem fór fram á lögreglustöðinni í Borgarnesi þriðjudaginn 26. október kl. 15:25.

Nefndin fjallaði um birtingu gagna í samræmi við 2. mgr. 5. gr. verklagsreglna nefndarinnar. Nefndin samþykkti m.a. að birta bréf lögreglunnar á Vesturlandi frá 22. október að undanskildum þeim trúnaðargögnum sem fylgdu bréfinu.

Þá ræddi nefndin beiðnir kærenda um aðgang að gögnum sem eru að jafnaði ekki birt í samræmi við lög eða sérstaka þagnarskyldu. Umræðu frestað.

Nefndin ræddi verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Hlé var gert á fundi kl. 11:20-12:35.

Nefndin fór yfir fyrirliggjandi gögn og ræddi öflun gagna og upplýsinga sem nauðsynleg eru fyrir verkefni nefndarinnar.

Nefndin ræddi fyrirkomulag næstu funda.
27.10.2021 16. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Hildi Eddu Þórarinsdóttur og Þorberg Þórisson.

Nefndin hélt áfram að fjalla um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð sem og fyrirkomulag næstu funda.

Fleira var ekki gert.
26.10.2021 15. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Ívar Örn Ívarsson talningarstjóra í Reykjavíkurkjördæmi norður og Helgu Laxdal frá Reykjavíkurborg, Tómas Hrafn Sveinsson aðalmann í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og Þóri Haraldsson formann yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi. Gestirnir kynntu verklag við framkvæmd talningar atkvæða.

Þá mætti á fund nefndarinnar Bjarney Sigurðardóttir aðstoðarkona Berglindar Lilju Þorbergsdóttur starfsmanns yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis. Tók hún þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.

Hlé var gert á fundi frá kl. 12:38-13:06.

Þá mætti á fund nefndarinnar Karen Birgisdóttir talningastjóri í Norðvesturkjördæmi.
25.10.2021 14. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Katrínu Oddsdóttur, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, Þorvald Gylfason og Sigurð Hrein Sigurðsson.

Nefndin ræddi málið.

Hlé var gert á fundi kl. 12:05-13:00.

Því næst fékk nefndin á sinn fund Ólaf Jónsson.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Sveinn Flóki Guðmundsson og Þorgrímur Einar Guðbjartsson.
22.10.2021 13. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Ingibjörgu Ingu Guðmundsdóttur aðalmann í yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis sem tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

Hlé var gert á fundi kl. 09:50-10:00.

Þá fékk nefndin á sinn fund Magnús Davíð Norðdahl, Sigurð Örn Hilmarsson, Rósu Björk Brynjólfsdóttur, Guðmund Gunnarsson og Hólmfríði Árnadóttur.

Hlé var gert á fundi kl. 11:40-12:30.

Að lokum fékk nefndin á sinn fund Lenyu Rún Taha Karim og Karl Gauta Hjaltason.
21.10.2021 12. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Katrínu Pálsdóttur aðalmann í yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi.

Nefndin fékk einnig á sinn fund Braga R. Axelsson aðalmann í yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi.

Fleira var ekki gert.
20.10.2021 11. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fékk á sinn fund Guðrúnu Sighvatsdóttir varamann í yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi.

Því næst fékk nefndin á sinn fund eftirfarandi umboðsmenn stjórnmálasamtaka:
Þórunni Birtu Þórðardóttir C-lista Viðreisnar,
Bjarneyju Bjarnadóttur C-lista Viðreisnar,
Eirík Þór Theodórsson C-lista Viðreisnar,
Eyjólf Ármannsson F-lista Flokks fólksins,
Helgu Thorberg J-lista Sósíalistaflokks fólksins,
Þorstein Pálsson D-lista Sjálfstæðisflokks,
Þóru Geirlaugu Bjartmarsdóttur V-lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs,
Magnús Davíð Norðdahl P-lista Pírata,
Guðmund Gunnarsson C-lista Viðreisnar,
Guðrúnu Völu Elísdóttur S-lista Samfylkingarinnar - jafnaðarmannaflokks Íslands, og
Ágústu Önnu Ólafsdóttur J-lista Sósíalistaflokks fólksins.
19.10.2021 10. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin ræddi málið og fyrirkomulag fundarins.

Björn Leví Gunnarsson, Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir, ásamt starfsfólki skrifstofunnar, gerðu grein fyrir afstemmingu ónotaðra seðla sem fór fram á lögreglustöðinni í Borgarnesi þriðjudaginn 19. október kl. 9:30. Nefndin samþykkti að tekin yrði saman greinargerð um framkvæmdina.

Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Lilju Þorbergsdóttur, starfsmann yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis.

Því næst fékk nefndin á sinn fund, hvern fyrir sig, fjóra starfsmenn Hótels Borgarness.

Hlé var gert á fundi kl. 15:35-16:00.

Að lokum fékk nefndin á sinn fund Inga Tryggvason, formann yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis.
18.10.2021 9. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Verkefni nefndarinnar og málsmeðferð
Nefndin hefur móttekið í trúnaði bréf lögreglustjórans á Vesturlandi, dags. 15. október 2021, ásamt fylgiskjölum. Ákvörðun um aðgengi að gögnum frestað.

Nefndin fjallaði um verkefni og málsmeðferð nefndarinnar.

Nefndin fékk á sinn fund Finn Þór Vilhjálmsson saksóknara til að veita nefndinni áframhaldandi ráðgjöf um mögulegar leiðir til að leiða í ljós staðreyndir málsins.
15.10.2021 8. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Trausta Fannar Valsson forseta lagadeildar Háskóla Íslands.

Hlé var gert á fundi kl. 11:45-11:50.

Nefndin hélt áframhaldandi umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Ragnhildi Helgadóttur rektor Háskólans í Reykjavík.

Fleira var ekki gert.
15.10.2021 7. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Lagt var fram minnisblað dómsmálaráðuneytis um reglur um uppkosningar.

Þá fjallaði nefndin um minnisblað skrifstofunnar um mögulegar leiðir til þess að leiða í ljós staðreyndir málsins. Nefndin ræddi að nýta mismunandi leiðir, þ. á m. að undirbúningur rannsóknar verði milliliðalaus og að leita utanaðkomandi ráðgjafar.
15.10.2021 7. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Verkefni nefndarinnar og málsmeðferð
Nefndin fékk á sinn fund Finn Þór Vilhjálmsson saksóknara til að veita nefndinni ráðgjöf um mögulegar leiðir til að leiða í ljós staðreyndir málsins.
13.10.2021 6. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Nefndin fól skrifstofunni frekari gagnaöflun til undirbúnings rannsóknar kjörbréfa.
11.10.2021 5. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.
11.10.2021 5. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Birting gagna
Nefndin samþykkti í samræmi við verklagsreglur að birta gögn opinberlega standi lög eða sérstök þagnarskylda því ekki í vegi. Gögnin verði birt þegar verklagsreglur nefndarinnar hafa verið staðfestar af forseta Alþingis.
11.10.2021 4. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hafstein Þór Hauksson dósent við lagadeild Háskóla Íslands.

Fleira var ekki gert.
08.10.2021 3. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Undirbúningur fyrir rannsókn kjörbréfa
Kynnt voru framkomin gögn til Alþingis.

Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð ásamt því að fela skrifstofunni frekari gagnaöflun til undirbúnings rannsóknar kjörbréfa.

Nefndin fór yfir ágreiningsseðla.
06.10.2021 2. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar
Kynnt var minnisblað skrifstofu Alþingis um hlutverk og heimildir undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar.
06.10.2021 2. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Greinargerð Landskjörstjórnar
Nefndin fékk á sinn fund Kristínu Edwald formann, Önnu Tryggvadóttur varaformann, Pál Halldórsson, Heiðu Björgu Pálmadóttur, Ólafíu Ingólfsdóttur og Sunnu Rós Víðisdóttur áheyrnarfulltrúa frá landskjörstjórn ásamt Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur ritara landskjörstjórnar og Stefán Inga Valdimarsson stærðfræðing og ráðgjafa landskjörstjórnar.
04.10.2021 1. fundur undirbúnings­nefnd­ fyrir rannsókn kjörbréfa Verkefni nefndarinnar og málsmeðferð
Nefndin fjallaði um verkefni nefndarinnar og málsmeðferð.

Kynnt var minnisblað skrifstofu Alþingis um úrskurðarvald Alþingis um gildi kosninga og störf kjörbréfanefndar þar sem byggt er á vinnu undirbúningsnefndar, sbr. 1. mgr. 3. gr. laga um þingskapa, nr. 55/1991, en auk þess voru kynnt framkomin gögn til Alþingis, sbr. 118. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Þá var boðað minnisblað skrifstofunnar um heimildir og hlutverk undirbúningsnefndar og kjörbréfanefndar.

Nefndin fól skrifstofunni frekari gagnaöflun til undirbúnings rannsóknar kjörbréfa.