Fundargerð 127. þingi, 134. fundi, boðaður 2002-04-30 23:59, stóð 11:52:17 til 22:28:14 gert 2 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

134. FUNDUR

þriðjudaginn 30. apríl,

að loknum 133. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Breyting á frumvarpi um vinnuvernd.

[11:53]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:06]


Tilhögun þingfundar.

[12:08]

Forseti gerði grein fyrir í hvaða röð dagskrármál yrðu tekin fyrir.


Eldi og heilbrigði sláturdýra, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 797, nál. 1354.

[12:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsluáætlun 2003--2014, síðari umr.

Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 873, nál. 1357.

[12:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (heildarlög). --- Þskj. 437, nál. 1383, brtt. 1384.

[12:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn landbroti, 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 796, nál. 1396, brtt. 1397.

[12:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (gróðurhúsaafurðir og garðávextir). --- Þskj. 1001, nál. 1382, brtt. 1399.

[12:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:24]


Steinullarverksmiðja, 3. umr.

Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073.

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:50]

[16:00]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:01]


Steinullarverksmiðja, frh. 3. umr.

Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073.

[16:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1440).


Tækniháskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1429.

Enginn tók til máls.

[16:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 1430.

Enginn tók til máls.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 1432.

[16:07]

Umræðu frestað.


Vörur unnar úr eðalmálmum, 3. umr.

Stjfrv., 620. mál (merkingar og eftirlit). --- Þskj. 973.

Enginn tók til máls.

[16:11]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.

Stjfrv., 640. mál (heildarlög). --- Þskj. 1434.

Enginn tók til máls.

[16:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Alþjóðleg viðskiptafélög, 3. umr.

Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1435.

Enginn tók til máls.

[16:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).


Deilur Ísraels og Palestínumanna, síðari umr.

Þáltill. utanrmn., 734. mál. --- Þskj. 1345.

Enginn tók til máls.

[16:14]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1446).


Eldi og heilbrigði sláturdýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 797, nál. 1354.

[16:15]


Landgræðsluáætlun 2003--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 873, nál. 1357.

[16:15]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1448).


Búfjárhald o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (heildarlög). --- Þskj. 437, nál. 1383, brtt. 1384.

[16:16]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (gróðurhúsaafurðir og garðávextir). --- Þskj. 1001, nál. 1382, brtt. 1399.

[16:18]


Varnir gegn landbroti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (heildarlög). --- Þskj. 796, nál. 1396, brtt. 1397.

[16:24]


Framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla, fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 269. mál. --- Þskj. 314.

Enginn tók til máls.

[16:25]


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 562. mál (veiðigjald o.fl.). --- Þskj. 1362, brtt. 1404.

[16:26]

[Fundarhlé. --- 18:53]

[19:28]

[21:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3., 5., 8., 10., 15.--25. og 32.--48. mál.

Fundi slitið kl. 22:28.

---------------