Fundargerð 127. þingi, 133. fundi, boðaður 2002-04-30 10:00, stóð 10:00:04 til 11:52:13 gert 2 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

þriðjudaginn 30. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fátækt á Íslandi.

[10:00]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Steinullarverksmiðja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 663. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 1073, nál. 1257 og 1261.

[10:17]


Tækniháskóli Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 649. mál. --- Þskj. 1048, nál. 1248, brtt. 1249.

[10:29]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 229, nál. 1140, brtt. 1141, 1146 og 1150.

[10:32]


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 698, nál. 1142 og 1173, brtt. 1143 og 1387.

[10:38]


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (grunnskólabyggingar). --- Þskj. 964, nál. 1200, brtt. 1231.

[10:52]


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 710. mál (félagslegar íbúðir). --- Þskj. 1165, nál. 1265, brtt. 1266.

[10:56]


Um fundarstjórn.

Athugasemdir um atkvæðagreiðslu.

[11:06]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 640. mál (heildarlög). --- Þskj. 1034, nál. 1245, brtt. 1246.

[11:09]


Vörur unnar úr eðalmálmum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 620. mál (merkingar og eftirlit). --- Þskj. 973, nál. 1255 og 1260.

[11:16]


Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 668. mál (bókhald í erlendum gjaldeyri). --- Þskj. 1084, nál. 1256.

[11:17]


Barnaverndarlög, 3. umr.

Stjfrv., 318. mál (heildarlög). --- Þskj. 1412.

Enginn tók til máls.

[11:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1436).


Deilur Ísraels og Palestínumanna, fyrri umr.

Þáltill. utanrmn., 734. mál. --- Þskj. 1345.

[11:19]

[11:51]

Út af dagskrá voru tekin 12.--50. mál.

Fundi slitið kl. 11:52.

---------------