Fundargerð 135. þingi, 103. fundi, boðaður 2008-05-15 10:30, stóð 10:31:06 til 21:37:06 gert 16 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

fimmtudaginn 15. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. 1.30 færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Frumvarp um eftirlaun.

[10:34]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Umræða um Evrópumál.

[10:41]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Reglugerð um gjafsókn.

[10:49]

Spyrjandi var Atli Gíslason.


Samráð um lífeyrismál.

[10:54]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Rústabjörgunarsveit til Kína.

[11:01]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.

[11:08]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[11:09]


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur). --- Þskj. 603, nál. 943, brtt. 944.

[11:12]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (löggilding á rafverktökum). --- Þskj. 842, nál. 968, brtt. 969.

[11:14]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 468. mál (einföldun reglna um greiðslu hlutafjár í öðru en reiðufé, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 747, nál. 966, brtt. 967.

[11:16]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls, frh. 2. umr.

Stjfrv., 516. mál. --- Þskj. 817, nál. 958.

[11:20]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brottfall laga um læknaráð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 737, nál. 959.

[11:20]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hlutafélög og einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 525. mál (EES-reglur, rafræn skráning upplýsinga). --- Þskj. 826, nál. 970.

[11:21]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 325. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 883, frhnál. 938 og 950, brtt. 945.

[11:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1002).


Gerð námsefnis fyrir unglinga um ólík kjör og hlutskipti kvenna á norðurslóðum, frh. síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 276. mál. --- Þskj. 310, nál. 962.

[11:34]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1003).


Samvinna um öryggis- og björgunarmál milli Vestur-Norðurlandanna, frh. síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 274. mál. --- Þskj. 308, nál. 960.

[11:35]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1004).


Samstarf milli slysavarnafélaga og björgunarsveita á sjó og landi í vestnorrænu löndunum, frh. síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 277. mál. --- Þskj. 311, nál. 963.

[11:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1005).


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Kanada, frh. síðari umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 844, nál. 965.

[11:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1006).


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 955.

[11:37]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Umræður utan dagskrár.

Staða tollgæslu- og lögreglumála á Suðurnesjum.

[13:31]

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um sjúkratryggingar.

[14:03]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Sjúkratryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 955.

[14:26]

[14:56]

Útbýting þingskjala:

[16:13]

Útbýting þingskjals:

[17:48]

Útbýting þingskjala:

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.


Uppbót á eftirlaun, 1. umr.

Stjfrv., 547. mál. --- Þskj. 848.

[18:50]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 3. umr.

Stjfrv., 243. mál (hættumat í dreifbýli). --- Þskj. 973.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur, öryggisstjórnun skipa). --- Þskj. 975.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra, síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 278. mál. --- Þskj. 312, nál. 964.

[19:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun norrænna lýðháskóla, síðari umr.

Þáltill. KVM o.fl., 275. mál. --- Þskj. 309, nál. 961.

[20:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur, frh. 1. umr.

Frv. BjH o.fl., 386. mál (sönnunarregla og fráfall réttinda). --- Þskj. 630.

[20:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 21:37.

---------------