Dagskrá 138. þingi, 142. fundi, boðaður 2010-06-15 10:00, gert 16 14:23
[<-][->]

142. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. júní 2010

kl. 10 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Aðgerðir í skuldamálum.
  2. Afgreiðsla mála fyrir þinglok.
  3. Alþjóðahvalveiðiráðið.
  4. Niðurfellingar skulda.
  5. Fjölgun dómsmála.
 2. Kosning þriggja aðalmanna og jafnmargra varamanna í kjararáð, frá 1. júlí 2010, til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 47 14. júní 2006, um kjararáð.
 3. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breyting á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.
 4. Upprunaábyrgð á raforku, stjfrv., 576. mál, þskj. 967. --- 3. umr.
 5. Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, stjfrv., 484. mál, þskj. 1343. --- 3. umr.
 6. Sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands, stjfrv., 508. mál, þskj. 1344. --- 3. umr.
 7. Aðför og gjaldþrotaskipti, stjfrv., 447. mál, þskj. 1345. --- 3. umr.
 8. Höfundalög, stjfrv., 523. mál, þskj. 1323. --- 3. umr.
 9. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 574. mál, þskj. 1324. --- 3. umr.
 10. Réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum, stjfrv., 556. mál, þskj. 946. --- 3. umr.
 11. Samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012, stjtill., 582. mál, þskj. 973, nál. 1313, brtt. 1314. --- Frh. síðari umr.
 12. Þjóðaratkvæðagreiðslur, stjfrv., 112. mál, þskj. 118, nál. 1292, brtt. 1293. --- Frh. 2. umr.
 13. Erfðabreyttar lífverur, stjfrv., 516. mál, þskj. 903, nál. 1211 og 1330. --- 2. umr.
 14. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 255. mál, þskj. 291, nál. 1285 og 1316, brtt. 1286. --- 2. umr.
 15. Stjórnarráð Íslands (siðareglur), stjfrv., 375. mál, þskj. 676, nál. 1331, brtt. 1356. --- 2. umr.
 16. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, þáltill., 383. mál, þskj. 688, nál. 1329. --- Síðari umr.
 17. Stjórn fiskveiða (byggðakvóti), stjfrv., 424. mál, þskj. 741, nál. 1346 og 1352, brtt. 1347 og 1353. --- 2. umr.
 18. Stjórn fiskveiða, frv., 468. mál, þskj. 808, nál. 1333. --- 2. umr.
 19. Stofnun opinbers hlutafélags um vegaframkvæmdir, stjfrv., 650. mál, þskj. 1201, nál. 1351. --- 2. umr.
 20. Stjórnlagaþing, stjfrv., 152. mál, þskj. 1326, frhnál. 1354, brtt. 1355. --- 3. umr.
 21. Varnarmálalög, stjfrv., 581. mál, þskj. 972, nál. 1204, 1228 og 1229, brtt. 1205. --- 2. umr.
 22. Vatnalög og varnir gegn landbroti, stjfrv., 577. mál, þskj. 968, nál. 1299, 1325 og 1327. --- 2. umr.
 23. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 667. mál, þskj. 1332. --- 1. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.
 2. Kosningar í nefndir og ráð (um fundarstjórn).