Fundargerð 138. þingi, 100. fundi, boðaður 2010-03-25 10:30, stóð 10:31:00 til 17:27:44 gert 26 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

fimmtudaginn 25. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu síðar á fundinum og annar fundur.

Forseti tilkynnti einnig að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 6. þm. Norðaust.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Starfsemi ECA.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Hjúkrunarrými á Ísafirði.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Skuldavandi heimilanna.

[10:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Skattgreiðslur af skuldaniðurfellingu.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Úthlutun hjá Fjölskylduhjálpinni.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:04]

Hlusta | Horfa


Landflutningalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 58. mál (heildarlög). --- Þskj. 58, nál. 827 og 852.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og samgn.


Sanngirnisbætur, 1. umr.

Stjfrv., 494. mál (heildarlög). --- Þskj. 860.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Tæknifrjóvgun, 1. umr.

Stjfrv., 495. mál (gjafaegg og gjafasæði). --- Þskj. 861.

[12:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

[13:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:02]


Umræður utan dagskrár.

Skuldavandi ungs barnafólks.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (ein hjúskaparlög). --- Þskj. 836.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 490. mál (umhverfismál). --- Þskj. 851.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 15:30]


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 694, nál. 868, brtt. 874.

[15:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:33]

Útbýting þingskjala:


Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri, 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (skuldbreyting). --- Þskj. 767, nál. 870, brtt. 873.

[16:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 460. mál (bílaleigubílar). --- Þskj. 790, nál. 866.

[16:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samningi, síðari umr.

Stjtill., 396. mál (þjónustuviðskipti). --- Þskj. 705, nál. 862.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 397. mál (aukning eignarhlutdeildar í fjármálageiranum). --- Þskj. 706, nál. 863.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 3. umr.

Stjfrv., 68. mál. --- Þskj. 68 (með áorðn. breyt. á þskj. 811).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (kyrrsetning eigna). --- Þskj. 694, nál. 868, brtt. 874.

[17:16]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri, frh. 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (skuldbreyting). --- Þskj. 767, nál. 870, brtt. 873.

[17:22]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 460. mál (bílaleigubílar). --- Þskj. 790, nál. 866.

[17:23]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samningi, frh. síðari umr.

Stjtill., 396. mál (þjónustuviðskipti). --- Þskj. 705, nál. 862.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 885) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009, um að fella inn í EES-samninginn tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum (Þjónustutilskipun), og um breytingu á X. viðauka (Hljóð- og myndmiðlun) og XI. viðauka (Fjarskiptaþjónusta) við samninginn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2008 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 397. mál (aukning eignarhlutdeildar í fjármálageiranum). --- Þskj. 706, nál. 863.

[17:26]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 886).


Skipan ferðamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 68. mál. --- Þskj. 68 (með áorðn. breyt. á þskj. 811).

[17:26]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 887).

Út af dagskrá voru tekin 6. og 14.--16. mál.

Fundi slitið kl. 17:27.

---------------