Fundargerð 140. þingi, 73. fundi, boðaður 2012-03-14 15:00, stóð 15:01:25 til 18:45:46 gert 15 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

miðvikudaginn 14. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Netfærsla af nefndarfundi.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Sérstök umræða.

Skuldbindingar ríkissjóðs sem ekki eru nefndar í fjárlögum eða fjáraukalögum.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, frh. 3. umr.

Frv. ÓÞ o.fl., 59. mál (frumkvæðisskylda stjórnvalda). --- Þskj. 59, nál. 934.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 995).


Skipulagslög, frh. 2. umr.

Frv. EyH o.fl., 105. mál (skilvirkari afgreiðsla aðalskipulags). --- Þskj. 105, nál. 918.

[16:33]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Heilbrigðisstarfsmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 147. mál (heildarlög). --- Þskj. 147, nál. 949, 953 og 969.

[16:35]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Umboðsmaður skuldara, 2. umr.

Frv. velfn., 576. mál (gjaldskyldir aðilar). --- Þskj. 897.

Enginn tók til máls.

[16:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, síðari umr.

Stjtill., 341. mál. --- Þskj. 417, nál. 942.

[16:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra og heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 307. mál (sameining vistunarmatsnefnda). --- Þskj. 361, nál. 967, brtt. 968.

[16:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála, 1. umr.

Frv. ÁI o.fl., 575. mál (skilyrði gjafsóknar). --- Þskj. 895.

[17:14]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Raforkulög, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 409. mál (virkjun í neðri hluta Þjórsár). --- Þskj. 596.

[17:21]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almenn niðurfærsla á verðtryggðum fasteignaveðlánum heimila og afnám verðtryggingar, fyrri umr.

Þáltill. ÞSa o.fl., 580. mál. --- Þskj. 905.

[17:58]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. RR o.fl., 415. mál (afnám gjalds vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 654.

[18:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 510. mál (hesthús). --- Þskj. 778.

[18:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, fyrri umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 562. mál. --- Þskj. 875.

[18:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------