Dagskrá 150. þingi, 107. fundi, boðaður 2020-05-20 23:59, gert 25 14:3
[<-][->]

107. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 20. maí 2020

að loknum 106. fundi.

---------

  • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
 1. Leiðsögumenn, fsp. BjG, 590. mál, þskj. 967.
  • Til forsætisráðherra:
 2. Aðgerðir gegn stafrænu kynferðisofbeldi, fsp. LínS, 570. mál, þskj. 937.
 3. Hugtakið mannhelgi, fsp. ÓGunn, 628. mál, þskj. 1061.
  • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
 4. Tófa og minkur, fsp. SPJ, 545. mál, þskj. 900.
 5. Svifryk, fsp. ATG, 571. mál, þskj. 938.
 6. Aukin skógrækt, fsp. KGH, 785. mál, þskj. 1386.
 7. Urðun úrgangs, fsp. KGH, 787. mál, þskj. 1388.
  • Til heilbrigðisráðherra:
 8. Reynsla af breyttu skipulagi heilbrigðisþjónustu utan höfuðborgarsvæðisins, fsp. ATG, 572. mál, þskj. 939.
 9. Trúnaðarmaður fólks með langvinna sjúkdóma og íbúa dvalar- og hjúkrunarheimila, fsp. LRM, 605. mál, þskj. 1018.
 10. Hugtakið mannhelgi, fsp. ÓGunn, 629. mál, þskj. 1062.
 11. Viðbrögð við lagafrumvörpum um afglæpavæðingu neysluskammta, sölu áfengis í vefverslun og neyslurými, fsp. ÁsF, 658. mál, þskj. 1118.
  • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
 12. Olíu- og eldsneytisdreifing, fsp. ATG, 573. mál, þskj. 940.
 13. Ákvæði laga um vegi og aðra innviði, fsp. ÁsF, 632. mál, þskj. 1065.
  • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
 14. Bifreiðaskoðanir og þjónustuskylda, fsp. BjG, 651. mál, þskj. 1105.
  • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
 15. Öryggismál og umferðarþjónusta í jarðgöngum, fsp. GBr, 656. mál, þskj. 1116.
  • Til félags- og barnamálaráðherra:
 16. Fasteignafélagið Heimavellir, fsp. GBr, 583. mál, þskj. 960.
 17. Hugtakið mannhelgi, fsp. ÓGunn, 630. mál, þskj. 1063.
 18. Sorgarorlof foreldra, fsp. BN, 653. mál, þskj. 1107.
  • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
 19. Endurskoðun reglugerðar nr. 189/1990, fsp. HSK, 601. mál, þskj. 1003.
  • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
 20. Fagháskólanám fyrir sjúkraliða, fsp. ÁÓÁ, 619. mál, þskj. 1045.