Dagskrá 136. þingi, 68. fundi, boðaður 2008-12-22 19:00, gert 6 16:7
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. des. 2008

kl. 7 síðdegis.

---------

  1. Skattlagning kolvetnisvinnslu, stjfrv., 208. mál, þskj. 476. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 219. mál, þskj. 477. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Stimpilgjald, stjfrv., 213. mál, þskj. 286. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Fjárlög 2009, stjfrv., 1. mál, þskj. 360, frhnál. 440 og 450, brtt. 441, 442, 443, 444, 445, 448, 462 og 463. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjáraukalög 2008, stjfrv., 239. mál, þskj. 433, frhnál. 465 og 470, brtt. 464, 466, 467, 468, 469 og 473. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Þingfrestun.
  3. Minningarorð um Halldóru Eldjárn.