Fundargerð 145. þingi, 84. fundi, boðaður 2016-03-02 15:00, stóð 15:00:47 til 19:52:33 gert 3 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

miðvikudaginn 2. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Aðgengismál fatlaðs fólks.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Gæði heilbrigðisþjónustunnar.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Kostnaðarþátttaka sjúklinga.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Orð þingmanns um hælisleitendur.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Fullnusta refsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (heildarlög). --- Þskj. 399, nál. 904 og 912, brtt. 905, 913 og 914.

[15:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 100. mál (samfélagsþjónusta ungra brotamanna). --- Þskj. 100, nál. 885.

[16:49]

Horfa


Neytendasamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 548, nál. 883.

[16:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 2. umr.

Frv. PVB o.fl., 25. mál (andvanafæðing). --- Þskj. 25, nál. 728.

[16:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 898.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Útlendingar, 1. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 560. mál (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). --- Þskj. 897.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 420. mál (stöðugleikaframlag). --- Þskj. 618, nál. 909.

[17:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. UBK, 197. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 203.

[18:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 180. mál. --- Þskj. 183.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Frv. SSv o.fl., 352. mál (réttur til sambúðar á stofnunum). --- Þskj. 452.

[19:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. PVB o.fl., 104. mál (mannréttindi). --- Þskj. 104.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skilyrðislaus grunnframfærsla, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 354. mál (borgaralaun). --- Þskj. 454.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Mjólkurfræði, fyrri umr.

Þáltill. JMS o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40.

[19:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:51]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 19:52.

---------------