Fundargerð 149. þingi, 47. fundi, boðaður 2018-12-11 23:59, stóð 15:50:29 til 23:18:56 gert 12 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

þriðjudaginn 11. des.,

að loknum 46. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:50]

Horfa


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (dvalarrými og dagdvöl). --- Þskj. 189.

Enginn tók til máls.

[15:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 664).


Atvinnuleysistryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 300. mál (framlag í lífeyrissjóði). --- Þskj. 348.

Enginn tók til máls.

[15:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 665).


Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 301. mál (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja). --- Þskj. 661.

Enginn tók til máls.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 666).


Tekjuskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 302. mál (fyrirkomulag innheimtu). --- Þskj. 662.

Enginn tók til máls.

[15:52]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 667).


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. SilG o.fl., 12. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 663.

[15:53]

Horfa

[15:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 668).


Þungunarrof, 1. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 521.

[15:53]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:52]


Um fundarstjórn.

Samgönguáætlun.

[19:29]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Þungunarrof, frh. 1. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 521.

[20:02]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Samgönguáætlun.

[20:08]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Þungunarrof, frh. 1. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 521.

[20:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ófrjósemisaðgerðir, 1. umr.

Stjfrv., 435. mál. --- Þskj. 595.

[22:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 339. mál (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur). --- Þskj. 408, nál. 648.

[22:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 340. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 409, nál. 649.

[22:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 341. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 410, nál. 650.

[22:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 342. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 411, nál. 651.

[22:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 343. mál (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.). --- Þskj. 412, nál. 652.

[22:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 605, nál. 634.

[22:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, 1. umr.

Stjfrv., 416. mál. --- Þskj. 557.

[22:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, 1. umr.

Stjfrv., 417. mál. --- Þskj. 558.

[22:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Íslenska sem opinbert mál á Íslandi, fyrri umr.

Stjtill., 443. mál. --- Þskj. 631.

[23:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, fyrri umr.

Stjtill., 448. mál. --- Þskj. 643.

[23:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, fyrri umr.

Stjtill., 449. mál. --- Þskj. 644.

[23:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[23:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8. og 15.--18. mál.

Fundi slitið kl. 23:18.

---------------