Fundargerð 149. þingi, 48. fundi, boðaður 2018-12-12 15:00, stóð 15:00:36 til 20:18:02 gert 13 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

miðvikudaginn 12. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Snæbjörn Brynjarsson tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. JSV, 239. mál. --- Þskj. 254.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa. Fsp. KGH, 364. mál. --- Þskj. 443.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 339. mál (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur). --- Þskj. 408, nál. 648.

[15:34]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 691).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 340. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 409, nál. 649.

[15:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 692).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 341. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 410, nál. 650.

[15:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 693).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 342. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 411, nál. 651.

[15:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 694).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 343. mál (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.). --- Þskj. 412, nál. 652.

[15:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 695).


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019, frh. 3. umr.

Stjfrv., 3. mál. --- Þskj. 605, nál. 634.

[15:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 696).


Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald). --- Þskj. 2, nál. 638 og 653, brtt. 639.

[15:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður barna, 2. umr.

Stjfrv., 156. mál (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing). --- Þskj. 156, nál. 647.

[17:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 157, nál. 654.

[17:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður Alþingis, 2. umr.

Frv. SJS o.fl., 235. mál (OPCAT-eftirlit). --- Þskj. 250, nál. 655.

[17:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðarsjóður, 1. umr.

Stjfrv., 434. mál. --- Þskj. 594.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[20:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:18.

---------------