Fundargerð 151. þingi, 15. fundi, boðaður 2020-11-04 15:00, stóð 15:00:23 til 18:45:30 gert 5 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

miðvikudaginn 4. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sara Elísa Þórðardóttir tæki sæti Halldóru Mogensen, 11. þm. Reykv. n.


Embættismaður fastanefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Njáll Trausti Friðbertsson hefði verið kjörinn 1. varaformaður utanríkismálanefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Úthlutun byggðakvóta. Fsp. IngS, 64. mál. --- Þskj. 64.

Innflutningur á laxafóðri. Fsp. IngS, 68. mál. --- Þskj. 68.

Laxa- og fiskilús. Fsp. IngS, 69. mál. --- Þskj. 69.

Einangrun fanga. Fsp. HHG, 174. mál. --- Þskj. 175.

Agaviðurlög fanga. Fsp. HHG, 175. mál. --- Þskj. 176.

Einstaklingar með greindan hegðunarvanda eftir heilaskaða. Fsp. HKF, 71. mál. --- Þskj. 71.

Biðtími hjá Greiningar - og ráðgjafastöð ríkisins. Fsp. AKÁ, 150. mál. --- Þskj. 151.

[15:01]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Málefni öryrkja.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Umbætur á lögum um hælisleitendur.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Staða hjúkrunarheimila.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Bóluefni gegn Covid-19.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samkeppnisstaða stóriðju á Íslandi.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Skerðing kennslu í framhaldsskólum.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Rósa Björk Brynjólfsdóttir.


Sérstök umræða.

Staða sveitarfélaga vegna Covid-19.

[15:45]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Kartín Friðriksson.


Þingsköp Alþingis, 2. umr.

Frv. forsætisnefndar, 8. mál (fjarfundir nefnda). --- Þskj. 8, nál. 238 og 239.

[16:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (framhald á lokunarstyrkjum). --- Þskj. 202, nál. 253.

[17:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjufallsstyrkir, 2. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 213, nál. 259, brtt. 260.

[17:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 216. mál (flutningastarfsemi). --- Þskj. 218.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 217. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 219.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 218. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 220.

[18:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 219. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 221.

[18:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 220. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.). --- Þskj. 222.

[18:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 221. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 223.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[18:42]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------