Fundargerð 152. þingi, 74. fundi, boðaður 2022-05-16 15:00, stóð 15:00:53 til 17:30:25 gert 17 10:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

mánudaginn 16. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Helgi Héðinsson tæki sæti fyrir Þórarin Inga Pétursson, 9. þm. Norðaust., Halldór Auðar Svansson tæki sæti fyrir Björn Leví Gunnarsson, 6. þm. Reykv. s., Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti fyrir Gísla Rafn Ólafsson, 13. þm. Suðvest., Sigurður Páll Jónsson tæki sæti fyrir Bergþór Ólason, 8. þm. Norðvest., og Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, 7. þm. Suðvest.


Drengskaparheit.

[15:02]

Horfa

Helgi Héðinsson, 9. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 348. mál. --- Þskj. 488.

Flutningur hergagna til Úkraínu. Fsp. RBB, 422. mál. --- Þskj. 603.

Ásættanlegur biðtími eftir heilbrigðisþjónustu. Fsp. DME, 540. mál. --- Þskj. 772.

Meðferðarúrræði fyrir börn. Fsp. HJG, 603. mál. --- Þskj. 846.

Námsefnisgerð fyrir framhaldsskóla. Fsp. HJG, 604. mál. --- Þskj. 847.

Skortur á læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki á landsbyggðinni. Fsp. BjarnJ, 612. mál. --- Þskj. 858.

Fjöldi aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna. Fsp. DA, 630. mál. --- Þskj. 882.

Geðheilbrigðisþjónusta við fanga. Fsp. DA, 634. mál. --- Þskj. 890.

Útburður úr íbúðarhúsnæði. Fsp. ÁLÞ, 639. mál. --- Þskj. 896.

Áhrif breytts öryggisumhverfis. Fsp. DME, 640. mál. --- Þskj. 897.

[15:02]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Leiðrétting búsetuskerðinga.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samþjöppun í sjávarútvegi.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Eva Sjöfn Helgadóttir.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðismál.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Stjórn veiða á grásleppu.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Isaksen.


Um fundarstjórn.

Gögn frá Útlendingastofnun.

[15:49]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:50]

Horfa


Heildarúttekt heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma.

Fsp. JSkúl, 304. mál. --- Þskj. 422.

[15:51]

Horfa

Umræðu lokið.


HPV-bólusetning óháð kyni.

Fsp. AIJ, 329. mál. --- Þskj. 464.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri.

Fsp. SGuðm, 362. mál. --- Þskj. 509.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Biðlistar eftir valaðgerðum.

Fsp. HildS, 506. mál. --- Þskj. 723.

[16:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Aukin nýting lífræns úrgangs til áburðar.

Fsp. LínS, 492. mál. --- Þskj. 706.

[17:14]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:29]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------