Helga Vala Helgadóttir

Helga Vala Helgadóttir
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
 • Þingflokkur: Samfylkingin
 • Þingsetu lauk: 3. september 2023

  Yfirlit 2017–2024

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2024 2023 2022 2021 2020 2019 2018 2017

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.304.028
    Álag á þingfararkaup 91.509
    Biðlaun
    Aðrar launagreiðslur 1.673
  Launagreiðslur samtals 2.397.210


  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 62.769

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður
    Fastur starfskostnaður 83.692
  Starfskostnaður samtals 83.692

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl
    Flugferðir og fargjöld innan lands 500
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands
  Ferðakostnaður innan lands samtals 500

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands
    Dagpeningar
  Ferðakostnaður utan lands samtals

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 14.440
    Símastyrkur
  Síma- og netkostnaður samtals 14.440

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2017–2024

  Dagsetning Staður Tilefni
  30. júní – 4. júlí 2023 Vancouver Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
  23.–24. febrúar 2023 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
  20.–22. febrúar 2023 París Fræðsluferð fjárlaganefndar
  24.–25. nóvember 2022 Varsjá Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
  27.–30. september 2022 Osló og Kaupmannahöfn Fræðsluferð allsherjar- og menntamálanefndar til Osló og Kaupmannahafnar
  2.– 6. júlí 2022 Birmingham Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE)
  1.– 4. apríl 2022 Belgrad Kosningaeftirlit á vegum ÖSE-þingsins og Evrópuráðsþingsins
  18. febrúar 2022 Fjarfundur Fjarfundur landsdeilda norðurskautsríkja innan ÖSE-þingsins
  5.–10. apríl 2019 Doha Vorþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  6.– 8. júní 2018 Vilníus Fundur alþjóðasamtakanna WPL; Women Political Leaders