Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
 • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
 • Embætti: Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
 • Búseta: 112 REYKJAVÍK

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (ráðherra- og þingfararkaup) 2.131.788 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur starfskostnaður 46.888 kr.

  Yfirlit 2007–2022

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 8.272.904 7.555.417 7.258.989 7.413.295 6.418.360 6.240.000 6.240.000 6.663.040 6.344.865
    Álag á þingfararkaup -91.399 1.029.412 858.696 805.199 401.329 348.077
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887 165.825 168.892 92.833 93.800 149.284 70.812 70.812 73.934 84.828
  Launagreiðslur samtals 13.304.816 10.804.130 9.297.425 8.529.508 7.753.151 7.507.095 6.567.644 6.310.812 6.310.812 6.736.974 6.777.770

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 27.084 1.006.224 967.437 937.442 905.924 938.400 736.800 736.800 675.400 218.440

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 279.503 386.410 122.200 499.711 539.974 332.103 392.372 553.234 57.000 65.660
    Fastur starfskostnaður 530.636 808.129 659.292 890.843 514.289 474.026 464.697 203.970 243.566 739.800 691.420
  Starfskostnaður samtals 530.636 1.087.632 1.045.702 1.013.043 1.014.000 1.014.000 796.800 596.342 796.800 796.800 757.080

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir á eigin bifreið 10.890 478.616 150.684 138.981 73.085 25.453
    Ferðir með bílaleigubíl 14.074
    Flugferðir og fargjöld innan lands 128.095 69.064 32.300 825 38.015
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 39.000 51.413 11.900 20.389 54.337 30.670 45.520 10.900
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 6.350
  Ferðakostnaður innan lands samtals 49.890 672.198 231.648 165.720 159.722 56.948 83.535 10.900

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 521.369 1.173.916 544.505 568.180 273.830
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 56.940 329.880 295.183 205.112 48.417
    Dagpeningar 343.197 622.000 328.065 339.857 86.027
  Ferðakostnaður utan lands samtals 921.506 2.125.796 1.167.753 1.113.149 408.274

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 36.699 365.446 782.036 696.170 740.339 837.596 605.261 597.881 618.364 718.979
    Símastyrkur 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 36.699 365.446 782.036 696.170 740.339 837.596 625.261 597.881 618.364 718.979

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2022

  Dagsetning Staður Tilefni
  21. nóvember 2016 Genf Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  15. nóvember 2016 Brussel Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA-ríkjanna
  26.–27. júní 2016 Bern Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  18.–20. maí 2016 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
  23. febrúar 2016 Brussel Fundur þingmannanefndar EFTA
  9. febrúar 2016 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  22.–23. nóvember 2015 Genf Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  17.–19. nóvember 2015 Brussel Fundur þingmanna og utanríkisráðherra EES/EFTA, og fundur þingmannanefndar EES
  21.–23. júní 2015 Vaduz Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  12.–17. apríl 2015 Washington, Brasilía og Rio de Janeiro Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  16.–18. mars 2015 Fredrikstad, Noregi Fundur þingmannanefndar EES
  11.–14. janúar 2015 Ankara Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  17.–18. desember 2014 Strassborg Fundur þingmannanefndar EES
  17.–19. nóvember 2014 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  23.–24. júní 2014 Vestmannaeyjum Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  26. mars 2014 Reykjavík Fundur þingmannanefndar EES
  25. mars 2014 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  17.–21. febrúar 2014 Singapúr og Kuala Lumpur Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  28. nóvember 2013 Brussel Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og ESB
  17.–20. nóvember 2013 Genf og Brussel Fundur þingmanna og ráðherra EFTA og ráðstefna þingmannanefndar og ráðgjafanefndar EFTA
  30. október 2013 Zagreb Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA
  28.–29. október 2013 Vaduz Fundur þingmannanefndar EES
  27. apríl 2011 Reykjavík Fundur sameiginlegrar þingmannanefndar Íslands og Evrópusambandsins
  22.–24. júní 2010 Reykjavík Fundur þingmanna og ráðherra EFTA
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009