Fundargerð 121. þingi, 111. fundi, boðaður 1997-04-23 23:59, stóð 15:47:31 til 18:46:30 gert 23 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

miðvikudaginn 23. apríl,

að loknum 110. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Breytingartillaga við 407. mál.

[15:48]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 705, nál. 940, 957 og 984, brtt. 941.

[16:00]


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 585. mál (staðgreiðsla opinberra gjalda). --- Þskj. 998.

Enginn tók til máls.

[16:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1018).


Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (EES-reglur). --- Þskj. 616.

Enginn tók til máls.

[16:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1019).


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 404. mál (EES-reglur). --- Þskj. 701.

Enginn tók til máls.

[16:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1020).


Einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 405. mál (EES-reglur). --- Þskj. 702.

Enginn tók til máls.

[16:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1021).


Bókhald, 3. umr.

Stjfrv., 446. mál (viðurkenndir bókarar). --- Þskj. 758.

Enginn tók til máls.

[16:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1022).


Uppgjör á vangoldnum söluskatti, 3. umr.

Stjfrv., 438. mál. --- Þskj. 747.

Enginn tók til máls.

[16:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1023).


Sjóvarnir, 3. umr.

Frv. StB o.fl., 115. mál. --- Þskj. 1011, brtt. 1015.

Enginn tók til máls.

[16:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1024).


Siglingastofnun Íslands, 2. umr.

Frv. samgn., 580. mál. --- Þskj. 972.

Enginn tók til máls.

[16:18]


Skráning skipa, 3. umr.

Stjfrv., 217. mál (eignarhlutur útlendinga). --- Þskj. 1012.

Enginn tók til máls.

[16:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1025).


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (nám skv. eldri lögum). --- Þskj. 1013.

Enginn tók til máls.

[16:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1026).


Iðnaðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1014.

Enginn tók til máls.

[16:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1027).


Helgidagafriður, 3. umr.

Stjfrv., 31. mál (heildarlög). --- Þskj. 829, brtt. 853.

[16:21]

Umræðu frestað.


Þjóðfáni Íslendinga, 1. umr.

Stjfrv., 494. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 831.

[16:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skjaldarmerki Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 495. mál. --- Þskj. 832.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 2. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 704, nál. 942, 985, 986 og 988, brtt. 943 og 987.

[16:50]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[18:01]

Útbýting þingskjala:

[18:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14., 17. og 19. mál.

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------