Fundargerð 138. þingi, 128. fundi, boðaður 2010-05-31 12:00, stóð 12:00:32 til 17:06:30 gert 1 7:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

mánudaginn 31. maí,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[12:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðurk.


Lengd þingfundar.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Forseti bar fram tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.


Tilkynning frá þingmanni.

Þingmennskuafsal Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, 11. þm. Reykv. n., tilkynnti að hún segði af sér þingmennsku.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Nauðungarsölur.

[12:06]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Gagnaver í Reykjanesbæ.

[12:14]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Strandveiðar.

[12:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Aðildarumsókn að ESB.

[12:27]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Aukning aflaheimilda.

[12:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Umræður utan dagskrár.

Staða atvinnumála.

[12:42]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.

[13:17]

Útbýting þingskjala:


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (hertar reglur). --- Þskj. 614, nál. 1095, 1114 og 1119, brtt. 1096 og 1120.

[13:18]

Hlusta | Horfa

[14:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:27]

Útbýting þingskjala:


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 511. mál (verksvið embættisins). --- Þskj. 898.

[16:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, 3. umr.

Stjfrv., 513. mál (tímabundin setning í sýslumannsembætti). --- Þskj. 900.

[16:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu, 3. umr.

Stjfrv., 115. mál (heildarlög). --- Þskj. 1134.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, 3. umr.

Stjfrv., 394. mál (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs). --- Þskj. 1139.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun, 2. umr.

Stjfrv., 495. mál (gjafaegg og gjafasæði). --- Þskj. 861, nál. 1126.

[16:41]

Hlusta | Horfa

[16:51]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (lífeyrisgreiðslur úr B-deild). --- Þskj. 918, nál. 1132.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána). --- Þskj. 919, nál. 1133.

[16:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Almenningssamgöngur, 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 14. mál (heildarlög). --- Þskj. 14, nál. 1143.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:03]

Útbýting þingskjala:


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 15. mál (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa). --- Þskj. 15, nál. 1146.

[17:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------