Fundargerð 138. þingi, 129. fundi, boðaður 2010-06-01 13:30, stóð 13:31:02 til 19:20:32 gert 2 9:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

þriðjudaginn 1. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um nýjan þingmann.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að við afsögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur tæki Mörður Árnason sæti.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.


Störf þingsins.

Ráðningar án auglýsinga -- vinnulag á þingi -- sveitarstjórnarkosningar o.fl.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Árás ísraelsks herskips á skipalest með hjálpargögn.

[14:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[Fundarhlé. --- 14:39]


Um fundarstjórn.

Upplýsingar um eignarhald nýju bankanna.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (hertar reglur). --- Þskj. 614, nál. 1095, 1114 og 1119, brtt. 1096 og 1120.

[15:00]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.


Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, frh. 3. umr.

Stjfrv., 511. mál (verksvið embættisins). --- Þskj. 898.

[15:40]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1171).


Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 513. mál (tímabundin setning í sýslumannsembætti). --- Þskj. 900.

[15:41]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1172).


Eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 115. mál (heildarlög). --- Þskj. 1134.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1173).


Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 394. mál (skipun í stjórn Tækniþróunarsjóðs). --- Þskj. 1139.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1174).


Tæknifrjóvgun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 495. mál (gjafaegg og gjafasæði). --- Þskj. 861, nál. 1126.

[15:44]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og heilbrn.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (lífeyrisgreiðslur úr B-deild). --- Þskj. 918, nál. 1132.

[15:47]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (undanþága stimpilgjalds við endurfjármögnun bílalána). --- Þskj. 919, nál. 1133.

[15:48]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Almenningssamgöngur, frh. 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 14. mál (heildarlög). --- Þskj. 14, nál. 1143.

[15:49]

Hlusta | Horfa


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÞSa o.fl., 15. mál (fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa). --- Þskj. 15, nál. 1146.

[15:50]

Hlusta | Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:52]

Hlusta | Horfa


Tilhögun þingfundar.

[15:53]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að ekki yrðu fleiri atkvæðagreiðslur að sinni en þær yrðu síðar á fundinum.

[15:53]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 229. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1125, frhnál. 1156, brtt. 1076 og 1167.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 575. mál (gæðamál, tryggingarfjárhæðir). --- Þskj. 966, nál. 1154.

[16:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 578. mál (skipulag skólastarfs o.fl.). --- Þskj. 969, nál. 1147.

[16:12]

Hlusta | Horfa

[16:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinberir háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 579. mál (almenningsfræðsla, endurmenntun o.fl.). --- Þskj. 970, nál. 1148 og 1163.

[16:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 308. mál (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana). --- Þskj. 360, nál. 1149 og 1169.

[16:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, 2. umr.

Stjfrv., 517. mál (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna). --- Þskj. 904, nál. 1153 og 1166.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Lokafjárlög 2008, 2. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 699, nál. 1160 og 1164, brtt. 1161 og 1162.

[18:01]

Hlusta | Horfa

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Vátryggingastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 229. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1125, frhnál. 1156, brtt. 1076 og 1167.

[18:44]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1182).


Skipan ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 575. mál (gæðamál, tryggingarfjárhæðir). --- Þskj. 966, nál. 1154.

[18:49]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 578. mál (skipulag skólastarfs o.fl.). --- Þskj. 969, nál. 1147.

[18:51]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og menntmn.


Opinberir háskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 579. mál (almenningsfræðsla, endurmenntun o.fl.). --- Þskj. 970, nál. 1148 og 1163.

[18:54]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 308. mál (sveigjanleiki í starfsemi heilbrigðisstofnana). --- Þskj. 360, nál. 1149 og 1169.

[19:04]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Heimild fjármálafyrirtækis til að veita veðréttindi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 517. mál (uppgjör á eignum og skuldum gömlu bankanna). --- Þskj. 904, nál. 1153 og 1166.

[19:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .

Út af dagskrá var tekið 19. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------