Fundargerð 146. þingi, 77. fundi, boðaður 2017-05-31 23:59, stóð 19:49:09 til 00:26:24 gert 1 7:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 31. maí,

að loknum 76. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:49]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefnd, 609. mál. --- Þskj. 977.

Enginn tók til máls.

[19:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 612. mál (brottfall og framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 982.

Enginn tók til máls.

[19:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kjararáð, 3. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 574. mál (frestun á framkvæmd lagaákvæða). --- Þskj. 884.

[19:53]

Horfa

[19:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1022).


Vegabréf, frh. 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (samningar um framleiðslu vegabréfa). --- Þskj. 536, nál. 797 og 830.

[19:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (grunnlínupunktar og aðlægt belti). --- Þskj. 546, nál. 810.

[19:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lánshæfismatsfyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (EES-reglur). --- Þskj. 532, nál. 812 og 844, brtt. 813.

[19:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 411. mál (hlutverk, framlag ríkissjóðs o.fl.). --- Þskj. 542, nál. 814, brtt. 841.

[19:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (eftirlit með vigtunarleyfishöfum). --- Þskj. 544, nál. 872, brtt. 887.

[20:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umgengni um nytjastofna sjávar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 272. mál (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni). --- Þskj. 379, nál. 874, frhnál. 984, brtt. 985.

[20:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Afturköllun breytingartillögu.

[20:15]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Skortsala og skuldatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 386. mál (EES-reglur). --- Þskj. 516, nál. 826.

[20:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skattar, tollar og gjöld, frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (samsköttun félaga, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, leigutekjur o.fl.). --- Þskj. 515, nál. 858 og 910, brtt. 859.

[20:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingasamstæður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 400. mál. --- Þskj. 531, nál. 915, brtt. 916.

[20:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 111. mál. --- Þskj. 170, nál. 931, brtt. 932.

[20:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jarðgöng undir Vaðlaheiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál (viðbótarfjármögnun). --- Þskj. 755, nál. 919 og 940.

[20:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (jafnlaunavottun). --- Þskj. 570, nál. 942 og 966, frhnál. 983.

[20:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 453, nál. 805.

[21:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 376. mál (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda). --- Þskj. 505, nál. 944, brtt. 945.

[21:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 306. mál (sérstakt framlag úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 418, nál. 943.

[21:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar og breytingalög nr. 49/2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 481. mál (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála). --- Þskj. 672, nál. 839.

[21:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð o.fl., frh. 2. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 553. mál (framkvæmd og dagsetningar). --- Þskj. 829, nál. 920 og 949.

[21:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefnd, 544. mál (skiptinemar í framhaldsskólum). --- Þskj. 798, brtt. 901.

[21:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 523. mál (kröfur til mönnunar o.fl.). --- Þskj. 753, nál. 924.

[21:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fyrirtækjaskrá, frh. 2. umr.

Frv. BLG o.fl., 116. mál (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá). --- Þskj. 175, nál. 923.

[21:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 2. umr.

Frv. PawB o.fl., 258. mál (kosningarréttur erlendra ríkisborgara). --- Þskj. 356, nál. 941.

[21:57]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:58]

[00:25]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 25. mál.

Fundi slitið kl. 00:26.

---------------