Dagskrá 149. þingi, 51. fundi, boðaður 2018-12-14 10:30, gert 17 9:3
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 14. des. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 474. mál, þskj. 729. --- Ein umr.
 2. Fjáraukalög 2018, stjfrv., 437. mál, þskj. 599, nál. 698, 711 og 722, brtt. 699 og 715. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frv., 440. mál, þskj. 612, nál. 682. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, stjfrv., 176. mál, þskj. 178, nál. 723, brtt. 724. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 5. Þinglýsingalög o.fl., stjfrv., 68. mál, þskj. 68, nál. 728. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 6. Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 221. mál, þskj. 233, nál. 725. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 7. Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, stjfrv., 222. mál, þskj. 234, nál. 726, brtt. 727. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 8. Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, stjfrv., 77. mál, þskj. 77, nál. 742 og 744, brtt. 743. --- 2. umr.
 9. Landgræðsla, stjfrv., 232. mál, þskj. 247, nál. 745, brtt. 746. --- 2. umr.
 10. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 471. mál, þskj. 704, nál. 750. --- 2. umr.
 11. Atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum (sérstök umræða).
 12. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 479. mál, þskj. 749. --- 1. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Beiðni um fundarhlé (um fundarstjórn).
 2. Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa, fsp., 362. mál, þskj. 441.
 3. Tilkynning um dagskrá.
 4. Afbrigði um dagskrármál.