Dagskrá 149. þingi, 100. fundi, boðaður 2019-05-06 15:00, gert 9 11:33
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. maí 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fangelsismálastofnun og tekjur af vinnu fanga.
    2. Biðlistar eftir bæklunaraðgerðum.
    3. Brottkast.
    4. Staða Landsréttar.
    5. Einkaframkvæmdir í heilbrigðiskerfinu.
    6. Stafræn endurgerð íslensks prentmáls.
  2. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 645. mál, þskj. 1051, nál. 1427. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Tekjuskattur, stjfrv., 635. mál, þskj. 1041, nál. 1299. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, stjfrv., 636. mál, þskj. 1042, nál. 1385. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 638. mál, þskj. 1044, nál. 1404 og 1425. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 633. mál, þskj. 1038, nál. 1411. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður, stjfrv., 632. mál, þskj. 1037, nál. 1298. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Vátryggingastarfsemi, frv., 824. mál, þskj. 1300. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Virðisaukaskattur, frv., 871. mál, þskj. 1405. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Staðfesting ríkisreiknings 2017, stjfrv., 414. mál, þskj. 555. --- 3. umr.
  11. Opinber innkaup, stjfrv., 442. mál, þskj. 1432, brtt. 1435. --- 3. umr.
  12. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 411. mál, þskj. 552. --- 3. umr.
  13. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 512. mál, þskj. 1433. --- 3. umr.
  14. Siglingavernd, stjfrv., 642. mál, þskj. 1048. --- 3. umr.
  15. 40 stunda vinnuvika, frv., 181. mál, þskj. 184, nál. 1428. --- 2. umr.
  16. Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, þáltill., 462. mál, þskj. 677. --- Fyrri umr.
  17. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, þáltill., 463. mál, þskj. 678. --- Fyrri umr.
  18. Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, þáltill., 684. mál, þskj. 1101. --- Fyrri umr.
  19. Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, þáltill., 687. mál, þskj. 1106. --- Fyrri umr.
  20. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frv., 802. mál, þskj. 1263. --- 1. umr.
  21. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 110. mál, þskj. 110. --- Frh. 1. umr.
  22. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, þáltill., 119. mál, þskj. 119. --- Fyrri umr.
  23. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 120. mál, þskj. 120. --- 1. umr.
  24. Barnaverndarlög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Hagsmunagæsla í tengslum við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, fsp., 813. mál, þskj. 1281.
  3. Kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs, fsp., 719. mál, þskj. 1147.
  4. Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, fsp., 629. mál, þskj. 1034.
  5. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 673. mál, þskj. 1089.
  6. Ábyrgð á vernd barna gegn einelti, fsp., 601. mál, þskj. 1002.
  7. Tillögur að breyttu greiðslufyrirkomulagi á dvalar- og hjúkrunarheimilum, fsp., 575. mál, þskj. 967.
  8. Úrræði umboðsmanns skuldara, fsp., 816. mál, þskj. 1289.
  9. Breyting á starfsáætlun.
  10. Embættismaður fastanefndar.
  11. Afbrigði um dagskrármál.